Leita í fréttum mbl.is

Evrópusinnađur viđskiptaráđherra

Ţannig hljómuđu lokaorđ spyrjanda í kvöldfréttum Stöđvar 2, ţar sem talađ var viđ Björgvin G. Sigurđsson viđskiptaráđherra. Ţar viđrađi Björgin enn og aftur skođanir sínar á ţví ađ Ísland ćtti ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evruna, en bćtti ţví nú viđ ađ ţađ vćri ljóst ađ ţrátt fyrir ađ viđ gćtum fellt niđur verndartolla ađ einhverju leiti til ađ ná ađ lćkka matvćlaverđ ţá myndi ţađ ekki lćkka í alvöru fyrr en ađ Ísland gengi í Evrópusambandiđ. Ţetta er skođun sem margir ađilar eru ađ komast á ţessa dagana, ţar sem lćkkunin sem varđ á matvćlaverđi sem átti sér stađ fyrr á árinu virđist vera algjörlega gengin til baka.

Viđtaliđ má finna á VefTV Visi.is, eđa međ ţví ađ smella á ţennan hlekk

Bćtt viđ 26 júlí; Visir.is eru međ frétt um ţetta í dag, sem má lesa hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Hvađ segiđi? Er Björgvin G. Sigurđsson Evrópusambandssinni??? ;)

Hjörtur J. Guđmundsson, 28.7.2007 kl. 11:41

2 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Jámm, svo er víst. Og ekki nóg međ ţađ, heldur talar hann mjög frjálslega um ţađ sem ráđherra í ríkistjórn, sem ţýđir ađ líklegast er ţetta fyrsti ráđherra Íslands sem segir beint; "Ísland ćtti ađ ganga í ESB" - umbúđarlaust og fínt.

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 16:09

3 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Minnir nú ađ Jón Baldvin hafi talađ fyrir ţví líka og nokkrir framsóknarráđherrarnir fóru ansi nálćgt ţví ađ tala fyrir ţví og gerđu ţađ í raun. Hitt er svo annađ mál ađ Björgvin ítrekađi líka ţađ sem mikilvćgara er ađ ţađ er ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Viđ ţćr ađstćđur skipta yfirlýsingar Björgvins í raun engu máli.

Hjörtur J. Guđmundsson, 28.7.2007 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband