Leita í fréttum mbl.is

Guđni og dráttarvélarnar

Guđni Ágústsson formađur Framsóknarflokksins hefur ekki veriđ ćstur ađdáandi ţess ađ Ísland gengi í Evrópusambandiđ. Hann gerir sér hins vegar grein fyrir ţví ađ rússibanareiđ íslensku krónunnar er ađ valda miklum búsifjum hér á landi. Í viđtali viđ Viđskiptablađiđ fyrir skömmu sagđi hann sögu af tveimur bćndum sem komu til hans út af ţungri greiđslubyrgđi af lánum vegna dráttarvélakaupa. Í viđtalinu segir orđrétt.

Guđni nefnir sem dćmi ađ fyrir fimm árum komu til hans tveir bćndur sem voru ađ velta ţví fyrir sér ađ breyta sínum íslensku skuldum úr krónum í japönsk jen. Á ţeim tíma töldu bankamenn og telja margir enn ađ mađur ćtti ađ hafa skuldir sínar og tekjur í sömu mynt. "Annar ţessi bóndi gekk ţessa leiđ en hinn hélt sig viđ íslensku myntina og verđtrygginguna. Skuldirnar hafa bara minnkađ hjá ţeim sem er međ jenin en hjá hinum hafa ţćr hćkkađ. Ţannig ađ ţarna glímum viđ viđ vandamál sem pólitík dagsins í dag og framtíđarinnar ţarf ađ fást viđ..... Viđ verđum ţví ađ velta ţessu fyrir okkur međ okkar krónu, ađalatriđiđ er ađ verđbólgan fari niđur. Síđan ţurfa menn ađ spyrja hvort viđ eigum ađ tengja krónuna á annan hátt. Ţađ getur vel veriđ ađ tenging viđ dollara sé ekkert síđri en viđ evru. Ţetta er verkefni bćđi hagfrćđinga og stjórnmálamanna."

Á ţessu sést ađ Guđni er ekki bjartsýnn á ađ íslenska krónan eigi framtíđina fyrir sér. Ţetta er athyglisvert ţvi hingađ til hefur hann haldiđ jafn mikill tryggđ viđ krónuna og íslensku nautgripina. Viđ spyrjum ţví háttvirtan formann Framsóknarflokksins. Telur hann ţađ vćnlegri lausn ađ ađ tengja okkur viđ bandaríska mynt ţar sem viđ eigum um 10% af okkar viđskiptum frekar en viđ lönd Evrópusambandsins ţar sem yfir 70% af okkar viđskiptum fara fram?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband