11.9.2007 | 09:32
Færri höfuðverkir
Benedikt Jóhannesson ritstjóri skrifar áhugaverðan pistil í nýjast hefti Vísbendingar um upptöku evru á Möltu og samanburð við aðstæður hér á landi. Pistillinn fylgir hér með góðfúslegu leyfi höfundar;
Í hinu virta hagfræðiriti The Economist birtist grein 14. júlí síðastliðinn um inngöngu Möltu í evrusamstarfið. Í greininni kom fram að Malta teldi sig eiga samleið með Evrópuþjóðum og að svo hefði verið um langan aldur. Seðlabankastjóri Möltu, Michael Bonello, sagði: Fyrir þjóð sem á í miklum viðskiptum eins og við er þetta einum höfuðverknum minna. Og áfram segir í greininni: Þrír fjórðu hlutar viðskipta Möltu eru við Evrópusambandið. Aðild að evrunni leiðir til þess að ekki þarf lengur að greiða fyrir það að skipta gjaldmiðli sem er hvergi notaður nema á lítilli Miðjarðarhafseyju. Þetta mun hjálpa túristum frá evrusvæðinu og stækkandi hópi útlendra fyrirtækja sem dragast að sólríku loftslagi og vel menntuðu, enskumælandi vinnuafli. Ferlið sem Malta þurfti að ganga í gegnum til þess að mega ganga í klúbbinn var jafnvel enn betri ástæða fyrir því að taka upp evruna. ... Til þess að geta gengið í evrusamfélagið varð [ríkisstjórnin] að beita sparnaðarráðstöfunum sem hefðu verið óhugsandi ef ekki hefði verið fyrir inngönguskilyrðin.
Umræðan um evruna hér á landi einkennist oft af því að menn missa af meginatriðunum. Þau eru tvö: Í fyrsta lagi verða Íslendingar að ákveða að þeir vilji taka myntina upp. Öll rök Möltu, sem hér að ofan eru talin, gilda á Íslandi. Aðalrökin gegn evru eru að með henni sé ekki hægt að breyta genginu ef illa viðri hér á landi. Þeir sem þannig tala muna ekki að gengi krónunnar ræðst af framboði og eftirspurn. Það er ekki lengur á færi stjórnmálamanna að stjórna því með handafli. Þó að svo væri er það ekki geðfelld hugsun að stjórnmálamenn flytji fjármuni úr einum vasa í annan en það er einmitt það sem gerist þegar gengið breytist. Í öðru lagi verða Íslendingar að uppfylla ákveðin skilyrði áður en hægt er að tala um að taka upp evru. Þessi skilyrði kveða meðal annars á um litla verðbólgu og lágt vaxtastig. Þau eru ekki uppfyllt núna.
Það er eðlilegt að Íslendingar stefni að því að verða fullgildir aðilar að evrusamstarfinu en ekki óvirkir fylgihnettir þó að það kunni að vera mögulegt. bj
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:35 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.