13.9.2007 | 13:46
Uppspretta auđćfa í smáríkjum
Evrópusamtökin vilja vekja athygli ykkar á ţessari ráđstefnu á vegum Rannsóknaseturs um smáríki í hátíđarsal Háskóla Íslands á morgun föstudag milli kl. 9.00-17.00. Ţetta er án efa áhugaverđ ráđstefna fyrir áhugafólk um Evrópumál, ţar sem Ísland verđur boriđ saman viđ Írland sem er innan ESB og međ evru en hefur veriđ međ meiri hagvöxt og kaupmáttaraukningu heldur en Ísland síđastliđinn áratug, ásamt ţví ađ hafa haft mun lćgri verđbólgu. En ađ ráđstefnunni;
Rannsóknasetur um smáríki viđ Háskóla Íslands stendur fyrir heils dags ráđstefnu um útrás smáríkja, ţar sem spurt er hver sé uppspretta auđćfa í smáríkjum. Innlendir og erlendir frćđi- og athafnamenn halda erindi og tala um lćrdóma sem draga má af útrás smáríkja á alţjóđavettvangi og reynslu sína af starfsemi í útrásinni. Megináhersla er á hiđ svokallađa írska undur, en efnahagur Írlands hefur breyst gífurlega á liđnum árum, en Ísland og Írland eru borin saman, auk ţess sem árangri og stöđu Liechtenstein eru gerđ skil.
Ráđstefnan hefst međ opnunarávörpum háskólarektors, forseta Íslands, og fulltrúa Landsbankans, sem styrkir Rannsóknasetur um smáríki til ráđstefnuhaldsins. Í fyrstu málstofunni kynnir Alan Dukes, forstöđumađur Evrópufrćđastofnunarinnar í Dublin og fyrrum fjármálaráđherra Írlands, ţróun írska hagkerfisins og hnattvćđingu ţess, Frank Barry, prófessor viđ Trinity College í Dublin fjallar um alţjóđavćđingu írska hagkerfisins, og Peader Kirby fjallar um félagslegar afleiđingar hins hrađa hagvaxtar.
Í málstofu eftir hádegishlé fjallar Georges Baur um viđvarandi ţróun og árangur Liechtenstein, en árangur bankanna ţar er gjarnan borinn saman viđ íslensku bankana. Baur er nú varasendiherra Liechtenstein í Brussel, en var ráđgjafi liechtensteinskra stjórnvalda viđ umbćtur á fjármálageiranum ţar í landi. Brendan Walsh, fyrrum prófessor viđ University College í Dublin um skattalćkkanir og efnahagsumbćtur írskra stjórnvalda. Hannes Hólmsteinn Gissurarson fjallar ađ lokum um breytingar á íslenska hagkerfinu frá 1990 til dagsins í dag.
Í síđasta hluta ráđstefnunnar fjallar Ragnhildur Geirsdóttir um reynslu Promens af útrásinni og litiđ verđur á ţátt skapandi greina í henni. Ţá kynna ţau Rakel Garđarsdóttir í Vesturport, Reynir Harđarson hjá CCP, Hilmar Sigurđsson hjá Caoz og Sóley Stefánsdóttir, grafískur hönnđur, um hlut menningar, sköpunar og hönnunar í útrásinni. Kristrún Heimisdóttir, ađstođarmađur utanríkisráđherra verđur međ samantekt og slítur ráđstefnunni, en ađ henni lokinni verđur bođiđ upp á léttar veitingar.
Ráđstefnan hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 17:00. Fyrri hluti ráđstefnunnar, fyrstu tvćr málstofurnar, fara fram á ensku, en seinni hlutinn er á íslensku. Ráđstefnan fer fram í hátíđarsal Háskóla Íslands. Ađgangur er ókeypis og öllum opinn. Nánari upplýsingar er ađ finna á http://www.hi.is/ams.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.