Leita í fréttum mbl.is

Ţátttaka í EES og ESB í Blađinu

Einar Benediktsson, fyrrverandi sendiherra, skrifar mjög góđa grein í Blađiđ í dag ţar sem hann rćđir ţáttöku okkar Íslendinga í Evrópusambandinu og hugsanlega ađild okkar ađ myntbandalagi Evrópu. Greinin hefst svona;

Ţađ virđist ekki vanţörf á ađ minnt sé á ţá stađreynd ađ Ísland er, og hefur veriđ um ára bil, fullgildur ţátttakandi í kjarna ţess sem er virk starfsemi ESB. EES-samningurinn felur í sér ađ Alţingi verđur ađ tryggja innleiđingu ESB-lagagjörninga innri markađarins. Hlutfalliđ af ţessum lögfestu samţykktum öllum er svo mćlikvarđinn sem ESB/EES leggur á ţađ hver ţátt takan er í samanburđi. Sleppt er fjölda tímabundinna tćknilegra ákvarđana framkvćmdastjórnarinnar um smámál, einkum á landbúnađarsviđinu, enda ekki eiginlegur hluti hins frjálsa innri markađar. Ísland hefur löngum veriđ samstiga viđ ađildarríki ESB í framkvćmd samţykkta innri markađarins og höfum viđ ţannig séđ mikla reynslu af ađild. Ţessi samanburđur birtist hálfsárslega og sýndi síđast ađ Ísland hafđi lögleitt 98.5 prósent reglna innri markađarins.

Ţá rekur hann ástćđur hágengisins og ţeirra gríđarlegu vaxtaprósentu sem viđ Íslendingar ţurfum ađ lifa viđ, og bendir á sjálfhelduna sem ţjóđin er komin í međ ađ geta ekki lćkkađ vexti án ţess ađ hleypa verđbólgunni af stađ. Loks segir hann;

"Ég hef fulla trú á ţví, ađ reynist ţátttaka í Myntbandalagi Evrópu sá kostur sem bestur telst myndu Íslendingar drífa sig í ađ upp fylla Maastricht-skil yrđin svo kölluđu rétt eins og frammistađan í ţátttöku okkar í EFTA og síđar innri markađi ESB er til fyrirmyndar"

Greinina má finna í Blađinu í dag, eđa á ţessari slóđ á vefnum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband