Leita í fréttum mbl.is

Evrópa-hvenćr eđa hvort? Furđuleg fréttamennska

Viđskiptaráđ og fastanefnd ESB í Osló héldu áhugaverđan fund um viđskiptastefnu Evrópusambandsins á Grand Hótel í fyrradag. Bćđi Viđskiptablađiđ og Fréttablađiđ birtu góđar fréttir af fundinum en Evrópusamtökunum blöskrar hins vegar umfjöllun Morgunblađsins um ţennan fund. Fyrirsögnin í blađinu í gćr var; ,,Ísland nćr betri viđskiptasamningum en ESB". Stađreyndin er hins vegar sú ađ Ísland gerir nánast aldrei fríverslunarsamninga eitt og sér. Ţađ er í langflestum tilfellum innan EFTA samstarfsins. Eina undantekningin ţar á er samningur viđ Fćreyinga sem Íslendingar gerđu beint. Svo er reyndar veriđ ađ semja viđ Kínverja en ţađ er ekki frágengiđ.

Ţađ er reyndar rétt ađ Grétar Már Sigurđsson, ráđuneytisstjóri, minntist á ađ EFTA löndin hafi í einstaka tilfellum náđ betri samningum en ESB. Hann slóg hins vegar alla varnagla í ţessu efni og sagđi ađ ţetta vćru sérhćfđir samningar á vissum sviđum. Ađalatriđiđ í málflutningi hans var ađ viđ förum oftast í kjölfar Evrópusambandsins enda stćrsta viđskiptablokk heimsins ţar á ferđ međ her sérfrćđinga á sínum snćrum . Ađ slá síđan fram sem alhćfingu í fyrirsögn ađ Ísland nái betri viđskiptasamningum en ESB er ekki mjög traustvekjandi blađamennska.

Stađreyndin er sú ađ samningar ESB eru mun fleiri og ná yfir víđfeđmara sviđ. Í flestum tilfellum hafi EFTA löndin komiđ í kjölfariđ á ESB löndunum og jafnvel sett inn í samninga ađ EFTA löndin myndu fá sambćrileg kjör og ESB löndin myndu semja um. Á mörgum mjög mikilvćgum sviđum komust viđ ekki ađ eins og til dćmis í ađildarviđrćđum á milli ESB og Bandaríkjanna um loftferđamál sem er auđvitađ gríđarlega mikilvćgt mál fyrir land eins og Ísland. Međ ţessu er ekki veriđ ađ segja ađ viđ eigum ađ vera međ einhverja minnimáttarkennd gagnvart Evrópusambandinu en ađ halda ţví fram ađ land međ 0.01% af heimsviđskiptum geti náđ betri samningum en ESB međ tćplega 20% af viđskiptum heimsins er annađ hvort vísvitandi blekkingarleikur eđa stórkarlalegt mikilmennskubrjálćđi.

Morgunblađiđ ţegir síđan ţunnu hljóđi yfir ţví ađ ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, Guđfinna Bjarnadóttir, sem var fundarstjóri, varpađi fram stórmerkilegri pólitískri yfirlýsingu á fundinum ađ ţađ vćri ekki spurning hvort heldur hvenćr Íslendingar myndu kjósa um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţađ hentar greinilega ekki ritstjórnarstefnu Morgunblađsins ađ segja frá slíkum málum.

Reyndar er ţetta ekki í fyrsta skipti sem Morgunblađiđ tekst á einhvern ótrúlegan hátt ađ afbaka efni funda um Evrópumál. Skemmst er rifja upp frásögn Morgunblađsins af fundi sem Háskólinn í Reykjavík hélt fyrr á ţessu ári međ hollendingunum Pierre Mathjisen. Ţar vísađi fyrirsögn Morgunblađsins í efni fundarins en ţađ var fullkomlega röng túlkun á orđum rćđumannsins. Mađur ţakkar fyrir ađ ţađ eru ađrir fjölmiđlar í landinu sem ekki hafa svona ferkantađa heimssýn eins og ritstjórn Morgunblađsins.

En ţá ađ einhverju jákvćđu. Í Viđskiptablađinu í gćr er ágćt grein eftir Auđbjörgu Ólafsdóttur blađamann ţar sem hún fjallar um evrópumál og stöđu Sjálfstćđisflokksins í umrćđunni. Auđbjörg segir međal annars;

,,Hversu lengi enn mun Sjálfstćđisflokkurinn viđhalda tortrygginni stefnu sinni í Evrópumálum? Fyrr eđa síđar mun forysta Sjálfstćđisflokksins ţurfa ađ horfast í augu viđ ađ sífellt stćkkandi hluti kjósenda flokksins er hlynntur Evrópusambandsađild og enn stćrri hluti hugsanlegra framtíđarkjósenda flokksins. Samkvćmt skođanakönnun sem Capacent Gallup framkvćmdi í síđasta mánuđi fyrir Samtök Iđnađarins eru 50% stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins hlynntir ađild."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband