Leita í fréttum mbl.is

Árni Snćvarr međ góđan pistil

Árni Snćvarr skrifar frábćran pistil inn á heimasíđu sína um Sjálfstćđisflokkinn og ESB. Ţar segir Árni međal annars:

Illugi Gunnarsson, alţingismađur hélt fróđlega rćđu á Iđnţingi á dögunum. Morgunblađiđ segir ađ rćđan sćti miklum tíđindum og marki nýtt upphaf í baráttunni fyrir ađ Ísland gangi ekki í Evrópusambandiđ. Ef ţetta er rétt er sú barátta komin í öngstrćti. Ţađ sem merkilegast var viđ rćđu Illuga er ađ í henni fellst fullkomiđ málefnalegt rökţrot. Enginn frýr Illuga ţó vits – allra síst ég. Ef rćđan er á annađ borđ stefnumarkandi ţá er hún ţađ fyrir ţćr sakir ađ andstćđingar ESB hafa gefiđ upp á bátinn röksemdir um ađ međ ţví ađ halda okkur viđ EES samninginn stöndum viđ vörđ um fullveldi okkar. Ekkert er fjarri sanni enda höfum viđ nú ţegar tekiđ inn 75% eđa meira af löggjöf Evrópusambandsins ađ sögn Olli Rehn, stćkkunarstjóra framkvćmdastjórnarinnar, án ţess ađ hafa tekiđ nokkurn meiri ţátt í mótun hennar en hvađa lobbýisti í Brussel sem er.

Hćgt er ađ lesa grein Árna inn á http://arni.eyjan.is/2008/03/horse-horse-my-kingdom-for-horse.html

Viđ minnum líka á fund Evrópusamtakanna og Alţjóđamálstofnunar HÍ á eftir kl.17.15 međ Gunnillu Carlson, ţróunarmálaráđherra Svíţjóđar, um norrćnu víddina innan ESB. Hann fer fram í stofu 104 á Háskólatorgi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband