Leita í fréttum mbl.is

Bakdyramegi í ESB

G. Valdimar Valdimarsson, framkvćmdastjóri, skrifar á bloggi sínu um nýja matvćlalöggjöf Evrópusambandsins. Hann segir međal annars:

Ţađ hefur vakiđ undrun mína hvađ lítiđ hefur veriđ rćtt um ţćr hugmyndir landbúnađarráđherra ađ innleiđa matvćlalöggjöf Evrópusambandsins á Íslandi. Hér á landi hafa veriđ í gildi strangar takmarkanir á innflutningi landbúnađarvara og m.a. vísađ til sóttvarna sem rök gegn auknu frelsi í innflutningi t.d. á hráu kjöti.

Nú bregđur svo viđ ađ ţessi rök virđast ekki eiga viđ lengur og ţeim er öllum stungiđ undiđ stól. Ekki veit ég hvađ gerđist í Evrópu sem réttlćtir ţessa stefnubreytingu, ekkert hefur allavega gerst hér á landi eđa er ţađ?"


Hćgt er ađ lesa greinina alla á bloggi höfundar: http://gvald.blog.is/blog/gvald/entry/500778/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband