29.4.2008 | 09:14
,,Tími umsóknar kominn" segir Jón Sigurðsson
Ágæta áhugafólk um Evrópumál, Jón Sigurðsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, skrifar merkilega grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann hvetur til þess að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Jón segir meðal annars;
,,Úrslit í Evrópumálum verða aðeins ráðin við samningaborð og í þjóðaratkvæðagreiðslu. Íslendingar eiga ekki að bíða lengur með framtíðarákvarðanir um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Tími umsóknar er kominn."
Þetta hljóta að teljast stórtíðindi því Jón hefur hingað til viljað stíga varlega til jarðar í þessum efnum og ekki talið rétt að ganga til viðræðna við ESB að svo komnu máli. En hann hefur greinilega skipt um skoðun í ljósi mikilla sviptinga í íslensku efnahagslífi undanfarin misseri.
Í ljósi þessara ummæla og yfirlýsinga Valgerðar Sverrisdóttur, varaformanns Framsóknarflokksins, að undanförnu má búast við fjörugum umræðum á fundum Framsóknarmanna á næstunni!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ágætu evrópusinnar!
Hérna skrifar feiminn sjálfstæðismaður sína fyrstu athugasemd inn á síðuna ykkar. Ég hef að vísu þorað að kíkja á síðuna á undanförnum tveimur árum, en hef þó alltaf haft vaðið fyrir neðan mig, þar sem ég var við skriftir á mastersritgerð minni í MPA námi, sem bar titilinn "Áhrif aðildar Íslands að ESB".
Nú er ég hins vegar að koma út úr skápnum - líkt og margir aðrir Evrópusinnar. Ég hef um nokkurn tíma reynt að hefja máls á þessum "öfuguggahætti" mínum innan flokksins og síðastliðinn laugardag gekk ég svo langt að lýsa því yfir við fjölda sjálfstæðismanna að ég væri eiginlega evrópusinni og einn af þeim, sem vildi skilgreina samningsmarkmið Íslendinga og ganga til viðræðna við ESB.
Það kom mér á óvart að ég var ekki einn á báti og nokkrir aðrir á fundinum voru minnar skoðunar, þótt sumir þori auðsjáanlega ekki enn að opinbera sig. Á síðasta landsfundi flokksins reyndi ég að hafa áhrif á orðalag ályktunar um utanríkismál er vörðuðu ESB, en varð því miður undir. Munurinn var minni en ég hélt eða 40/60%. Ég er hins vegar ekki jafn viss um hvernig þetta færi við atkvæðagreiðslu í dag.
Kær kveðja frá ESB Sjálfstæðismanni, sem bjó 12 ár í ESB og varð ekki meint af!
Guðbjörn Guðbjörnsson
Guðbjörn Guðbjörnsson, 29.4.2008 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.