Leita í fréttum mbl.is

Leiđari fréttablađsins í dag

Ţorsteinn Pálsson ritstjóri Fréttablađsins skrifar ágćtan leiđara í dag um sjávarúvegsstefnu Evrópusambandsins. Ţar rekur hann kosti og galla ţess fyrir sjávarútveg ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ. Í lokin segir hann;

Af ţessu má ráđa ađ sameiginlega fiskveiđistefnan og erlend fjárfesting gćtu faliđ í sér ákveđiđ óhagrćđi og minniháttar áhćttu. Međ rökum verđa ţessi atriđi hins vegar ekki metin svo ţung á vogarskálunum ađ ţau útiloki ađild ađ Evrópusambandinu og samkeppnishćfu myntsamfélagi sem er sjávarútveginum ekki síđur mikilvćgt en öđrum atvinnugreinum.

Viđ minnum líka á fund Evrópusamtakanna á Hótel Sögu í hádeginu á föstudaginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband