15.10.2008 | 08:57
Hefđu bankarnir átt meiri von innan ESB?
Willem Buiter, prófessor viđ London School of Economics, skrifađi mjög merka skýrslu fyrir Landsbankann í júlí á ţessu ári sem má finna hér. Ţar varađi hann viđ ađ núverandi ástand gćti komiđ upp í efnahagslífi Íslands. Á heimasíđu sinni segir hann međal annars um niđurstöđu skýrslunnar;
Our main point was that Icelands banking sector, and indeed Iceland, had an unsustainable business model. The country could retain its internationally active banking sector, but that would require it to give up its own currency, the Icelandic kroner, and to seek membership of the European Union to become a full member of the Economic and Monetary Union and adopt the euro as its currency. Alternatively, it could retain its currency, in which case it would have to move its internationally active banking sector abroad. It could not have an internationally active banking sector and retain its own currency.
Nú er spurning hvort ţađ eigi ađ byggja hiđ "nýja" Ísland aftur međ krónuna, verđtryggingu og háu verđlagi - eđa ganga í Evrópusambandiđ, taka upp evru og borga 5% vexti af húsnćđislánunum í stađ rúmlega 20% eins og stefnir í ađ almenningur á Íslandi muni borga á ţessu ári, ef ţađ tók ţá ekki húsnćđislán í erlendri mynt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:59 | Facebook
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţađ liggur í augum uppi ađ hagsmunir okkar vćru miklu betur borgiđ núna ef viđ hefđum veriđ kominn í ESB og búin ađ taka upp evruna. Ég tel reyndar ađ bankarnir hefđu stađiđ ţetta af sér ef ţeir hefđu haft ađgang ađ ESB. Íslensku bankarnir áttu góđar alţjóđlegar eignir, voru ađ skila hagnađi á ţessu ári sem er afrek út af fyrir sig, ţeir höfđu gott eiginfjárhlutfall, ţurftu ekkert ađ afskrifa vegna eigna í undirmálslánum í Bandaríkjunum og ţeir stóđust öll álagspróf fjármálaeftirlitsins, svo eru ţeir bara einn góđan veđurdag komnir á hausinn. Af hverju? Enginn gjaldeyrir til.
En burtséđ frá bönkunum ţá vćri ţađ sem eftir stendur miklu betur sett einnig innan ESB og evrunnar. Ţessir námsmenn okkar hefđu ekkert fundiđ fyrir ţessu út í löndum. Fyrirtćki okkar ćttu í engum vandrćđum međ ađ versla vörur ađ utan međ sinni heimamynt, evrunni. Almenningur vćri ekki ađ ţola gríđarlega verđbólguaukningu og aukinn vaxtakostnađ og ţar fram eftir götum.
Jón Gunnar Bjarkan, 15.10.2008 kl. 15:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.