Leita í fréttum mbl.is

Hvađ gerist međ inngöngu í ESB?

Viđ viljum benda lesendum okkar á stórgóđa fćrslu sem Guđmundur Gunnarsson skrifar á bloggiđ sitt í dag um hvađ breytist í raun viđ inngöngu í Evrópusambandiđ. Hana má finna hér.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Alveg sammála öllu í ţessari blogg grein. Viđ eigum ađ vera löngu genginn í ESB og búinn ađ taka upp evru.
Ekki má gleyma ađ ef viđ hefđum veriđ í ESB ţá hefđu ţessar fjandans Icesave kröfur falliđ réttilega á Breta en ekki okkur ţar sem ţeir höfđu eftirlitiđ međ ţessum útibúum, störf sköpuđust fyrir breta og skatttekjur frá starfsmönnum ţarna ytra fór í ríkiskassa Breta en ekki okkar.

Nú eru anti-evrópusinnar ađ reyna snúa út úr öllu saman, sumsé ađ seđlabanki evrópu geti ekki veriđ ţrautarvaralánari fyrir banka. Alveg hundrađ prósent rétt en íslensku bankanna vantađi ekki ţrautarvaralán, ţeim vantađi gjaldeyri, einmitt ţađ sem Seđlabanki Evrópu var ađ dćla í undraverđu magni út í evrusvćđiđ. Ţeir veita sumsé lán í evrum fyrir veđ í eignum, viti menn, alveg eins og íslenski seđlabankinn var ađ gera, fyrir utan ţađ ađ sá íslenski er sá allra vanmáttugasti seđlabanki í heimi og líka sá verst stjórnađa.

Jón Gunnar Bjarkan, 15.10.2008 kl. 03:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband