Leita í fréttum mbl.is

Íslenskur sjávarútvegur styrkist viđ ESB ađild

Ágćta áhugafólk um Evrópumál, mjög áhugaverđ grein um sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins birtist í Morgunblađinu á laugardaginn. Höfundur er Hjálmar Vilhjálmsson sem starfar viđ útgerđarfyrirtćki í ESB landi. Í greininni kveđur viđ annan tón en venjulega ţegar rćtt er um sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Hjálmar segir međal annars:

Viđ inngöngu í ESB yrđi óvissa um nýtingarrétt minnkuđ í íslenskum sjávarútvegi. ESB virđir eigna- og nýtingarrétt og sögulegur veiđiréttur íslenskra sjávarútvegsfyrirtćkja vćri ekki í uppnámi á fjögurra ára fresti. Reglan um hlutfallslegan stöđugleika (e. relative stability) tryggir ađildarríkjunum, sem og einstaka fyrirtćkjum, fasta aflahlutdeild í heildarkvóta út frá sögulegum réttindum hvort heldur sem ţau eru keypt eđa áunnin. Sem forsvarsmađur fyrir útgerđarfyrirtćki innan ESB hef ég tekiđ virkan ţátt í starfi sendinefnda sambandsins á sviđi sjávarútvegsmála í alţjóđlegum fiskveiđinefndum. Jafnframt hef ég fylgst međ vasklegri framgöngu íslenskra sendinefnda í sömu fiskveiđinefndum um árarađir. Reynsla mín segir ađ rödd og áherslur Íslands í sjávarútvegsmálum muni hafa veigamikinn sess innan ESB gerist Ísland ađildarríki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

sjávarútvegur í flestum ESB löndum er rekinn sem atvinnubótar vinna. ekki sem arđbćr atvinnugrein eins og hér á landi.

Franskir sjómenn myndu mjög girnast Íslands miđ og myndu sćkja hart ađ sínum stjórnmálamönnum ađ hleypa ţeim á miđin í kringum landiđ. 

En skrifstofustörfin í Brussel heilla ESB sinna. ţau eru mikilvćgari heldur en allt annađ.

Fannar frá Rifi, 21.10.2008 kl. 09:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband