Leita í fréttum mbl.is

Evrópusambandið er fyrir heimilin

Jón Kaldal skrifar frábæran pistil í Fréttablaðið í dag undir þessu nafni sem má finna hér. Í lokaorðum pistilsins segir hann;

Hafi einhver haldið að Evrópusambandsaðild snúist fyrst og fremst um hag banka og stórfyrirtækja, er það misskilningur. Aðild að Evrópusambandinu er fyrir heimili landsins því þar er að finna meiri von um stöðugleika og festu en er í boði hjá innfæddum stjórnendum efnahagslífsins. Um það er óþarfi að efast lengur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband