Leita í fréttum mbl.is

ASÍ leggur til Evrópusambandsađild

Ţingi Alţýđusambands Íslands lauk í gćr, en ţar var samţykkt tillaga um ađ Ísland ćtti ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţar sem ASÍ eru stćrstu hagsmunasamtök launafólks á landinu ţá verđa ţetta ađ teljast stórtíđindi sem ríkistjórnin getur ekki litiđ framhjá í ađgerđum sínum nćstu vikur og mánuđi. Í ályktun ASÍ segir;

Alţýđusamband Íslands [telur] afar mikilvćgt ađ stjórnvöld fylgi lánafyrirgreiđslu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins eftir međ ţví ađ tryggja stöđugan gjaldmiđil til framtíđar. Ţađ er skođun ASÍ ađ yfirlýsing um ađ sótt verđi um ađild Íslands ađ ESB og upptöku evru sé eina fćra leiđin. Ţannig verđi látiđ á ţađ reyna í ađildarviđrćđum hvađa samningur Íslandi standi til bođa og hann lagđur fyrir ţjóđina í atkvćđagreiđslu. ASÍ telur ađ yfirlýsing um ađ stefnt verđi ađ ađild ađ evrópska myntsamstarfinu (ERM II) á nćstu 2 árum myndi leggja mikilvćgan grunn ađ ţví ađ hćgt yrđi í samstarfi viđ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn ađ skapa nauđsynlegan trúverđugleika fyrir meiri festu í skráningu krónunnar á nćstu árum ţangađ til full ađild ađ Evrópska peningamálasamstarfinu (EMU) og upptaka evrunnar nćđist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friđrik Hansen Guđmundsson

Ţessi ályktun markar tímamót.

Friđrik Hansen Guđmundsson, 25.10.2008 kl. 13:02

2 identicon

Jćja... Í ţessari yfirlýsingu er ekki ein einasta röksemdafćrsla... hvađ heldur ASÍ ađ gerist ef viđ göngum í ESB...?

Ef menn halda ađ Evran sé stöđugur gjaldmiđill ţá hafa menn lítiđ vit á alţjóđlegaum gjaldeyrismörkuđum. Evran er fljótandi gjaldmiđill og hefur ţví ekkert fastsett verđmćti.

Gunnlaugur Snćr Ólafsson (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 17:16

3 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Ţađ verđur ekkert fariđ ađ vilja ASÍ í ţessu máli frekar en fariđ verđur ađ vilja ţjóđarinnar, samtökum atvinnulífsins, samtökum iđnađarins, verkalýđshreyfingarinnar eđa lífeyrissjóđanna. Viđ megum bara hreinlega ekkert kjósa um ESB enda stjórnum viđ engu í ţessu landi.

Jón Gunnar Bjarkan, 4.11.2008 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband