Leita í fréttum mbl.is

Evran er framtíđin: Endurreisnarnefnd

Í Fréttablađinu í dag er frétt undir fyrirsögnini: ENDURREISNARNEFND SEGIR EVRU FRAMTÍĐINA. Hún hefst svona:

Í niđurstöđum draga ađ ályktun endurreisnarnefndar Sjálfstćđisflokksins um samkeppnismál segir ađ ganga eigi til samninga viđ Evrópusambandiđ um gjaldeyrismál „sem tryggi Íslendingum ađild ađ evrópsku myntsamstarfi sem fyrst". Krónan, ein á báti, skapi ekki ţá umgjörđ um efnahagslífiđ sem ţađ ţarfnast. Drögin voru skrifuđ af Ólafi Ísleifssyni hagfrćđingi, ađ beiđni Sjálfstćđisflokksins.

Lesa má alla fréttina á eftirfarandi slóđ: http://www.visir.is/article/2009489675634

euro


 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Skrifuđ af Ólafi Ísleifssyni - ţeim hinum sama og sagđi ađ "Icesave" bulliđ vćri viđskipti ársins 2007. 

Hver á ađ trúa ţessum manni ???

Annar hagfrćđiprófessor viđ mun virtari háskólal, Harvard, segir ađ Íslsendingar megi ţakka fyrir ađ hafa ekki haft Evruna. 

Ég legg nú meiri trúnađ viđ ţann mann heldur en hagfrćđikennarann í HR  !!!!

Sigurđur Sigurđsson, 5.3.2009 kl. 16:46

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Og hvađ er "framtíđin" í ţessu sambandi? Eftir 5 ár, 10 ár, 15 ár .... ?

Til ţess eru vítin ađ varast ţau.

Grikkland, Ítalía og fleiri lönd tóku upp evru án ţess ađ hafa efni á ţví. Ef evran verđur tekin upp á Íslandi á nćstu 10 árum, áđur en viđ höfum efni á ţví, lendum viđ í sama ruglinu.

Ţađ á ađ salta ţessa umrćđu nćstu 2-3 kjörtímabil. Hin "alţjóđlega fjármálamiđstöđ", sem menn ćtluđu ađ reisa hér, er sprungin. Krónan getur ađeins orđiđ til góđs í fyrirsjáanlegri framtíđ. Ađ taka upp evru núna vćri algjört brjálćđi.

Fjármálin eru ađ breytast um allan heim og skynsamlegt ađ bíđa og sjá hverju fram vindur. Ekki stökkva á einhverjar reddingar sem enginn veit hvert leiđa okkur.

Haraldur Hansson, 5.3.2009 kl. 18:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband