Leita í fréttum mbl.is

Myndi fagna umsókn Íslands

cecilia_malmstromŢannig komst Evrópumálaráđherra Svia, Cecilia Malmström ađ orđi í viđtali viđ EUObserver ţann 17.mars, en Svíar taka viđ formennski í ESB í sumar. Í viđtalinu rćddi hún ţau mál, en ţar var einnig velt upp mögulegum nćstu ađildarríkjum. Í viđtalinu sagđi Malmström:,,,...as a Swede I think it would be very nice to receive an application from Iceland. But that is of course up to them." Eđa međ öđrum orđum: ...,,sem Svíi myndi ég fagna ađildarumsókn Íslands, en ţađ er ţeirr sjálfra ađ ákveđa ţađ."

Í byrjun mars birtist einnig viđtal viđ hana í Sydsvenska Dagbladet, sem gefiđ er út í Malmö. Grípum hér niđur í viđtaliđ:

Det sägs att Island kan hinna före Kroatien i EU-kön. Kan det bli sĺ?

– Jo, det kan de. Än sĺ länge har Island inte ens sökt. Men det vore jätteroligt om Sverige kunde ge islänningarna kandidatstatus i EU. De uppfyller de flesta av de krav som EU ställer – jämställdhet, respekt för minoriteter osv. Den prövningen kan gĺ fort. Det som tar tid är att granska Islands fiske- och jordbrukspolitik och att anpassa Islands ekonomi sĺ att den fungerar pĺ en gemensam europeisk marknad.

Blađamađur spyr hana hvort Ísland gćti orđiđ á undan Króatíu inn í ESB? (sem sćkist eftir ađild 2011, innsk. bloggari).  Hún svarar: ,,Jú, ţeir geta ţađ. En landiđ hefur ekki sótt um. Ţađ vćri mjög ánćgjulegt fyrir okkur Svía ađ geta veitt Íslandi stöđu sem umsóknarland. Ţeir uppfylla jú flest skilyrđin, um m.a. jafnrétti, virđingu fyrir minnihlutahópum o.s.frv. Ferliđ ţyrfti ekki ađ taka langan tíma. Ţađ sem tćki mestan tíma eru sjávarútvegs og landbúnađarmálin og ađ ađlaga efnhag landsins ţannig ađ hann myndi virka vel á hinum sameignlega markađi ESB."

Sjá: http://euobserver.com/?aid=27783

http://sydsvenskan.se/sverige/article416924/Affischnamn-med-dubbla-roller.html


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband