Leita í fréttum mbl.is

Sammála heldur fund í Iđnó á morgun (21.4.09)

Ágćta áhugafólk um Evrópumál!

Félagiđ, sem stendur ađ undirskriftasöfnun á vefnum sammala.is, ţar sem hvatt er til ţess ađ Ísland sćki um ađild ađ Evrópusambandinu, efnir til borgarafundur í Iđnó síđdegis á morgun, ţriđjudaginn 21.apríl.

Á fundinum munu sjö af ţeim sem skráđ hafa sig á listann skýra hvers vegna ţeir eru sammála um ađ ríkisstjórnin, sem tekur viđ ađ loknum kosningum, eigi ađ hafa sem eitt af sínum forgangsverkefnum ađ hefja ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ og bera ađildarsamning undir ţjóđaratkvćđi.

Til máls taka Auđur Jónsdóttir rithöfundur, Guđmundur Gunnarsson formađur Rafiđnađarsambandsins, Guđrún Pétursdóttir háskólakennari, Hilmar Veigar Pétursson framkvćmdastjóri CCP, Hörđur Arnarson verkfrćđingur, Óttar Proppé tónlistarmađur og bóksali og Ragnhildur Helgadóttir fyrrverandi ráđherra.

Athygli vekur ađ framsögumenn koma úr öllum flokkum og utan flokka.

Fundurinn, sem hefst kl. 16.30,  er öllum opinn.

Einn helsti bakhjarl undirskriftasöfnunarinnar er Benedikt Jóhannesson framkvćmdastjóri Talnakönnunar og ritstjóri vikuritsins Vísbendingar.

Félagiđ hefur undanfarna daga stađiđ fyrir heilsíđuauglýsingum í dagblöđum ţar sem baráttumál ţess er kynnt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband