Leita í fréttum mbl.is

Leiđarar 27.4.09

Fréttablađiđ tekur saman niđurstöđur kosninganna í ţessum leiđara og segir m.a. ađ ađildarumsókn ađ ESB hljóti ađ vera forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar

Morgunblađiđ skrifar einnig um kosningarnar í leiđara mánudagsins 27.4 og segir ţar m.a:

,,Styrkjamálin, sem komu upp skömmu fyrir kosningar, hafa ekki hjálpađ flokknum og ekki heldur Evrópustefnan, sem olli ţví ađ einhverjir rótgrónir kjósendur hans kusu fremur Samfylkinguna eđa Framsóknarflokkinn." Og í lokin segir ţetta: ,,Verđi samiđ um ađild ađ ESB verđur ađ rjúfa ţing og ganga til kosninga til ađ koma fram nauđsynlegum stjórnarskrárbreytingum vegna ađildar. Og ţađ er líka ögn ţverstćđukennt, en af ţeirri ástćđu er ţađ orđiđ hagsmunamál Sjálfstćđisflokksins ađ samiđ verđi um ađild ađ Evrópusambandinu sem fyrst."

Leiđarinn í heild sinni er hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband