Leita í fréttum mbl.is

Evrópudagurinn 9. maí

Ágæta áhugafólk um Evrópumál!

Evrópudagurinn 9. maí er á morgun. Hann er haldinn hátíðlegur til að minnast upphafs stofnunar Evrópusambandsins.

MargotSænski varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Margot Wallström, skrifar skemmtilega grein í breska blaðið Independent í dag í tilefni af þessum degi.

Hún segir meðal annars:

,,So, this is my Happy Europe Day card. No need to wave a flag. But when you think about the positive and useful everyday work that European countries now do together, maybe it's a nice idea to remember the day in 1950 when one man, looking out over a continent that had been the world's greatest battlefield only five years previously, suggested that he might have a way of making sure it never happened again.

Greinin í heild sinni er hér
 
Mikilvægt er að hafa í huga að friður og hagsæld er ekki sjálfsagður hlutur. Það ættu menn að hafa í huga þegar þeir horfa til baka og einnig fram á veg í þróun Evrópu, þar með talið Evrópulandsins Íslands!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband