Leita í fréttum mbl.is

Sveitarfélög opna í Brussel?

samband_isl_sveitarfelagaÍ vikunni kom fram í sjónvarpsfréttum ađ sveitarfélögin í Norđvesturkjördćmi (NV), á Vestfjörđum og Vesturlandi íhuga ađ opna skrifstofu í Brussel. Ađ sögn talsmanns er tilgangurinn međ ţessu ađ hafa vakandi auga međ tćkifćrum sem bjóđast á sviđi Evrópusamstarfs, byggđaţróunar og uppbyggingar innan ţessara landshluta.

Á heimasíđu Sambands íslenskra sveitarfélaga (www.samband.is) kemur fram ađ hérđađanefnd ESB býđur íslensk sveitarfélög velkomin. Fagnar nefndin einnig ţeim fréttum frá Íslandi ađ hérlend stjórnvöld virđist vera tilbúin til ađildarviđrćđna viđ ESB. Fréttina í heild sinni má lesa hér

Samband íslenskra sveitarfélaga er einnig međ fréttasíđu ţar sem sérstaklega er greint frá fréttum frá Brussel. Smelltu á ţessa krćkju til ađ fara inn á síđuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband