Leita í fréttum mbl.is

Hugleiđing

IS-EUŢann 10. maí áriđ 1933 hófu Nasistar í Ţýsklandi ađ brenna bćkur. Ţeir brenndu m.a. bćkur fyrir framan Humbolt-háskólann í miđborg Berlínar. Valdatíđ nasista lauk einnig í maí, áriđ 1945. Af hverju brenndu ţeir bćkur? Jú, hugmyndafrćđi ţeirra um ţúsund ára ríkiđ var sú eina rétta, allar ađrar hugmyndir voru rangar og bar ađ útrýma. 

Nasistar voru andstćđingar frjálsrar hugsunar og hins frjálsa samfélags, ţeir afnámu lýđrćđiđ og komu á einrćđi. Í sögulegu samhengi er valdatíđ nasista afar stutt og er ţađ vel. Ţegar ţetta grimma veldi hafđi liđiđ undir lok sáu menn ađ ţađ varđ ađ koma í veg fyrir ađ nokkuđ sem ţetta myndi endurtaka sig.

M.a. ţađ er kveikjan ađ tilurđ ţess sem í dag heitir Evrópusambandiđ, ESB. Friđur, lýđrćđi, framfarir, mannréttindi, jafnrétti og eining í Evrópu eru međal annars ţau ,,leiđarljós” sem einkenna hugsunina á bakviđ ESB. Ţađ er t.d. ekki tilviljun ađ strangar kröfur eru gerđar um mannréttindamál í ţeim ríkjum sem komast inn í ESB. 

Ný ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hefur lýst yfr vilja til ţess ađ sćkja um ađild ađ ESB og hefja samningaviđrćđur. Yfir 60% ,,bókaţjóđarinnar” hefur lýst yfir ţeim vilja sínum. Samkvćmt reglum fulltrúalýđrćđisins ber kjörnum fulltrúum ađ taka miđ af ţví. Hinir kjörnu fulltrúar eru jú fulltrúar ţjóđarinnar. 

Íslendingar hafa aldrei upplifađ bókabrennur, viđ erum heppin. Hér býr vel menntuđ ţjóđ sem hefur m.a.sótt vit í bćkur víđsvegar í Evrópu, og mun halda ţví áfram. Ísland er Evrópuţjóđ, henni tilheyrum viđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband