Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn Pálsson klikkar ekki!

Ţorsteinn PálssonŢorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablađsins, skrifar skynsamlegan leiđara í blađiđ í dag. Ţar segir hann međal annars:

,,Upplýst hefur veriđ ađ tillaga um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu verđur flutt sem stjórnartillaga. Eftir réttum stjórnskipunarreglum felur ţađ í sér ađ ríkisstjórnin öll ber stjórnskipulega ábyrgđ á tillögunni, ţar á međal sjávarútvegs- og landbúnađarráđherrann.

Í byrjun var sagt frá málinu á ţann veg ađ skilja mátti ađ tillagan yrđi flutt sem ţingmannamál utanríkisráđherra án skuldbindingar allrar ríkisstjórnarinnar. Sá háttur um málsmeđferđ sem nú hefur veriđ greint frá bendir til ađ víđtćkari stuđningur sé viđ máliđ í liđi ríkisstjórnarinnar en ráđa mátti af fyrstu frásögnum................Eftir ţví sem samstađa um ađildarumsókn verđur breiđari á Alţingi og nýtur meiri stuđnings í samfélaginu ţví sterkari stöđu mun Ísland hafa í samningum um sérstaka hagsmuni sína. Ţetta er mikilvćgt ađ hafa hugfast ţegar fyrstu skrefin eru stigin.

Í annan stađ er brýnt ađ stefna ríkisstjórnarinnar samrćmist sem best ţeim markmiđum sem ađ er stefnt međ ađildinni hvort heldur litiđ er til viđfangsefna á sviđi efnahagsstjórnar eđa í utanríkismálum. Ađildin ţýđir einfaldlega viđurkenningu á ađ ákveđin grundvallarviđhorf frjálsrćđis eru ţjóđinni til auđnubóta. "

Hćgt er ađ lesa leiđarann á ţessi slóđ.

http://www.visir.is/article/20090513/SKODANIR/409289847/-1

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband