Leita í fréttum mbl.is

Jón Sigurđsson kveđur sér hljóđs

Jón SigurđssonJón Sigurđsson lektor viđ HR og fyrrum ráđherra og seđlabankastjóri, skrifar skynsamlega og rökfasta grein inn á pressan.is í morgun. Ţar fjallar hann um samningsmarkmiđ Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Jón segir međal annars:

,,Nú er tímabćrt ađ rćđa málflutning Íslendinga og ađferđ í ađildarsamningum viđ Evrópusambandiđ. Viđ eigum ađ nýta öll ţau fordćmi sem fyrir hendi eru í regluverki sambandsins, en ekki eyđa tíma og fyrirhöfn í ađ kynna ţeim nýmćli af okkar hálfu umfram brýna ţörf............Samkvćmt nálćgđarreglu ber ađ haga stjórnun ţannig ađ hún sé í höndum ţeirra einna sem hvert málefni varđar beint. Samkvćmt reglu um stöđug hlutföll geta ađrar ađildarţjóđir ekki gengiđ ađ auđlindum sem ţćr hafa ekki nýtt á undangengnum árum. Samkvćmt reglum um ráđgefandi svćđisráđ verđa Íslandsmiđ sérstakt stjórnsvćđi. Ţetta mćtir flestum meginsjónarmiđum Íslendinga á sviđi sjávarútvegs og á öđrum sviđum."

Hćgt er ađ lesa greinina á ţessari slóđ:

Fleiri greinar eftir Jón má finna hér:

http://www.evropa.is/2008/08/26/byggdaskattar-a-italiu/

http://www.evropa.is/2008/10/01/tjodrikjum-til-eflingar/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţriđji punkturinn í pistli Jóns er alveg út í bláinn, útnáraákvćđiđ getur aldrei átt viđ um Ísland. Í nćsta punkti, um eignarhald, eru bókanir Dana og Maltverja teknar sem dćmi, ţó ţćr tengist ekki á nokkurn hátt atvinnurekstri. 

Ţessi tveir punktar eru hvorki skynsamlegir né rökfastir og pistillinn í heild í slappari lagi. 

Haraldur Hansson, 22.5.2009 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband