27.5.2009 | 10:31
AMX fjallar um Andrés og Agnesi
Svargrein Andrésar Péturssonar í MBL s.l. mánudag viđ pistli Agnesar Bragadóttur í sama blađi deginum áđur heldur áfram ađ vekja athygli og eftirköstin ekki síđur. Hér á bloggi Evrópusamtakanna var sagt frá ţví í gćr ađ frétt um ţetta mál hefđi veriđ mesta lesna fréttin á Eyjunni, međ yfir 100 ummćli. Ţetta sýnir ađ mati bloggara ađ: 1) Agnes vekur athygli, 2) grein Andrésar vakti ekki síđur athygli og 3) Evrópuumrćđan er á bullandi ferđ! Sem er gott.
Fréttavefurinn www.AMX.is, sem er einskonar athvarf Nei-sinna á Íslandi gerđi bloggfćrsluna um fréttina á Eyjunni, ađ umtalsefni sínu. Ţađ er gert undir liđnum, ,,Fuglahvísl" sem er svona ţađ sem menn og konur eru ađ spjalla sín á milli. AMX birtir bloggfćrsluna í heild sinni og fullyrđir ađ ţar sé Andrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna ađ blogga um sjálfan sig! Svo er hinsvegar ekki, ţađ er einhver allt annar sem skrifar ţessi orđ og sér ţví um blogg Evrópusamtakanna!
En AMX getur hinsvegar ekki látiđ tćkifćriđ sér úr greipum renna og endurtekur aftur ţá fullyrđingu ađ ESB ćtli sér ađ sölsa undir sig fiskimiđ Íslands. Ţađ er greinilegt ađ allt verđur gert til ţess ađ halda ţessari gođsögn lifandi. Orđrétt segir í ,,fuglahvísli" AMX:
,,Smáfuglarnir verđa hins vegar ađ játa, ađ ţeir eru frekar á máli Agnesar en Andrésar, ţegar hugađ er ađ áformum ESB varđandi fiskimiđ og orkulindir. ESB stefnir örugglega ađ ţví ađ fćra yfirráđ ţessara auđlinda undir hiđ miđstýrđa alvitra vald í Brussel vísbendingar um slíkt markmiđ ESB í framtíđinni skiptir meiru en dćmi úr fortíđinni, sem eru ađ verđa ađ engu međ nýrri stefnu ESB."
Athyglisvert er ađ huga ađ orđavali ,,smáfuglanna"; ,,áform ESB varđandi fiskimiđ og orkulindir." Hér er hreinlega veriđ ađ gefa í skyn ađ ţađ sé hluti af einhverskonar áćtlun ađ ESB taki yfir öll miđin í kringum landiđ! Ennfremur; ,,vísbendingar um slík markmiđ ESB...skiptir meiru en dćmi úr fortíđinni..."
Hvađa dćmi úr fortíđinni? Af hverju nefna ,,smáfuglarnir" ekki ţessi dćmi máli sínu til stuđnings? Kannski vegna ţess ađ ţau eru ekki til! Bloggari vill beina ţví til ,,smáfulganna" hvort ekki sé kominn tími til ađ horfast í augu viđ raunveruleikann og játa ţađ ađ ESB vinnur ekki međ ţessum hćtti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:33 | Facebook
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.