Leita í fréttum mbl.is

Össur Skarphéđinsson: Sögulegur dagur

Össur SkarphéđinssonÖssur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra mćlti fyrir tillögu um ađildarumsókn ađ ESB á Alţingi fyrr í morgun. Hann sagđi umsókn vera stórt mál sem krefđist ţess ađ ţjóđin tćki afstöđu. Allt ţyrfti ađ vera uppi á borđinu, sagđi Össur. Össur fór síđan yfir rökin međ og á móti umsókn. Hann sagđi m.a. ađ Ísland stćđi á krossgötum og ţví bćri ţjóđinni ađ koma ađ ţví hvert skal stefna. Össur kvađst ver sannfćrđur um ađ hvorki landbúnađi né sjávarútvegi yrđi stefnt í hćttu viđ ađild ađ ESB. Hann telur ađ ađild renni sterkari stođum undir íslenskt efnahagslíf og muni efla traust á Íslandi og efnahagskerfinu. Traustan gjaldmiđil, upptöku Evru,  telur Össur ađ muni efla erlenda fjárfestingu hérlendis.

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokks steig einnig í pontu og sagđi m.a. ađ tillaga ţessi ,,vćri eingöngu um ađ taka upp Evruna." Lítiđ fór hinsvegar fyrir stefnu frá flokknum í Evrópumálum í rćđu Bjarna.

Fréttir um máliđ

MBL http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/28/haegt_ad_na_samstodu/

Visir http://visir.is/article/20090528/FRETTIR01/503938692

Eyjan http://eyjan.is/blog/2009/05/28/tvaer-esb-tillogur-raeddar-a-althingi-i-dag/

RÚV http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item271728/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband