Leita í fréttum mbl.is

Ţorgerđur Katrín styđur ađildarviđrćđur

Ţorgerđur Katrín GunnarsdóttirŢorgerđur Katrín Gunnarrsdóttir sagđi Alţingi í dag ađ hún vćri fylgjandi ţví ađ fara í ađildarviđrćđur viđ ESB. En hún sagđi ađ menn ćttu ađ vanda sig og gera ţetta af kostgćfni. Erfitt ađ vera ósammála henni í ţví. Pétur Blöndal fullyrti ađ stjórnkerfiđ vćri hinsvegar svo upptekiđ ađ ţađ ,,réđi ekki viđ" viđrćđur viđ ESB.

Menn sem bloggari hefur rćtt viđ og ţekkja til fyrri samninga viđ Evrópusambandiđ segja hinsvegar ađ ţađ sé í raun tiltölulega fámennur hópur sem kemur ađ viđrćđunum og ţćr kosti ekki mikiđ.  Um helmingur ţeirra kafla sem semja ţarf um eru nú ţegar ,,klárir" vegna EES. Alls eru um 35 kaflar sem ţarf ađ semja um og ţar eru sjávarútvegs og landbúnađarmál fyrirferđarmest.

Í nýrri bók eftir Auđunn Arnórsson segir t.d. orđrétt um ţetta: ,,Viđrćđurnar fara bćđi fram á ráđherrastigi...og á stigi fastafulltrúa/sendiherra...Ţannig sitja hvern samningsfund ađ jafnađi ekki fleiri en tíu manns." (Inni eđa úti, 2009, bls.19)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband