Leita í fréttum mbl.is

Sjávarútvegsmál: Össur kynnir sér reynslu Möltu

Frá MöltuFrá ţví var sagt í hádegisfréttum RÚV ađ Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, er staddur á Möltu til ađ kynna sér reynslu ţeirra af sjávarútvegsmálum ESB. Malta gekk í ESB áriđ 2004 og fékk landiđ hagstćđar undanţágur og ákvćđi fyrir sjávarútvegsmál. Össur hyggst kynna sér reynslu fleiri ríkja á ferđ sinni.

RÚV/texti: http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item276763/

Hlusta: http://dagskra.ruv.is/ras2/4435679/2009/06/02/6/

Frétt Malta Indpendent: www.independent.com.mt/news.asp?newsitemid=88924

Pressan.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţiđ eruđ jafn gamansamir og Össur sjálfur, ţegar ţiđ segiđ:

  "Malta gekk í ESB áriđ 2004 og fékk landiđ hagstćđar undanţágur og ákvćđi fyrir sjávarútvegsmál."

Heildarafli Maltverja á ári er innan viđ 2000 tonn af fiski, eđa á viđ einn sćmilegan togara á Íslandi.  Ađ bera saman sjávarútveg á Möltu og sjávarútveg á Íslandi er svipađ og ađ bera saman lambakjötsframleiđslu Íslendinga og Nýsjálendinga.

Menn bera ţetta ekki saman, ef ţeir vilja láta taka sig alvarlega.

Axel Jóhann Axelsson, 2.6.2009 kl. 15:18

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Sćll Axel. Er ţetta spurning um tonnafjölda? Eru ţađ ekki "prinsippin" og ákvćđin sem skipta máli? Ţađ felst enginn samanburđur í ţessu, ţetta eru samningslegar stađreyndir sem eru settar fram. Maltverjar fengu ákvćđi sem ţó vernda ţann litla sjávarútveg sem ţar er ađ finna. Eins og ţú örugglega veist er sjávarútvegur hvergi innan ESB sú grein sem "ber uppi" hagkerfi ţjóđa. Ef Ísland gengi inn, vćri hinsvegar allt annađ uppi á teningnum. Ţetta er lykilatriđi og ekki til sá Íslendingur sem vill fórna íslenskum sjávarítvegi. Vona ţađ allavegna!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 2.6.2009 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband