Leita í fréttum mbl.is

Evrópukosningar hafnar

Baldur ŢórhallssonKosningar til Evrópuţingsins hefjast formlega í dag og standa fram á sunnudag. Kosiđ er um 736 ţingmenn í 27 ađildarríkkjum ESB. Búist viđ ađ ţátttaka í kosningunum verđi lakari en síđast, en ţátttaka hefur fariđ minnkandi, ţeirri stađreynd er ekki hćgt ađ neita. Ţátttakan er ţó mjög mjög mismunandi á milli landa, t.d. er hún mjög góđ í Belgíu (90% 2004) og hinum Benelux-löndunum, en lítil í Bretlandi, ţar sem ţátttaka í almennum kosningum getur veriđ mjög slćm (61% 2005, 38% í Evrópuţingskosningum 2004).

 Evrópuţingiđ tekur hinsvegar á mjög veigamiklum málum, s.s. loftslagsmálum og áhrif ţess fara vaxandi. Slíkt er einnig ćtlunin međ Lissabonn-sáttmálanum, ţ.e. ađ auka völd Evrópuţingsins. Ţađ má kannski segja ađ Evrópuţingiđ sé ađ fjalla um mál sem almenningur finnur kannski ekki mikiđ fyrir dags daglega. Ţađ fjallar t.d. ekki um skólamál eđa heilbrigđismál eđa önnur ţau málefni sem ríkisstjórnir landanna sjálfra taka ákvarđanir um. Um 375 milljónir eru á kjörskrá.

Í Speglinum í gćr var ágćtt viđtal viđ Dr. Baldur Ţórhallsson um Evrópukosningarnar.

Hlusta: http://dagskra.ruv.is/ras2/4463006/2009/06/02/3/

Vefur Wikipedia um Evrópuţingiđ: http://en.wikipedia.org/wiki/European_Parliament

Evrópuţingiđ sjálft (á ensku): http://www.europarl.europa.eu/news/public/default_en.htm

Kosningarnar: http://en.wikipedia.org/wiki/European_Parliament_election,_2009


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband