Leita í fréttum mbl.is

Norsku Evrópusamtökin 60 ára

Paal FrisvoldNorsku Evrópusamtökin fagna 60 ára afmćli sínu um ţessar mundir. Héldu samtökin landsfund í Olsó um helgina og var Andrés Pétursson, formađur íslensku Evrópusamtakanna, sérstakur gestur. Hann fćrđi norskum evrópusinnum fréttir af Evrópuumrćđunni á Íslandi.

Norsku samtökin voru stofnuđ í lok maí 1949 og hafa barist fyrir samvinnu Noregs viđ önnur Evrópuríki ć síđan. Ţađ er markmiđ samtakanna ađ Noregur gerist ađili ađ ESB. ,,Nú höldum viđ baráttunni áfram fyrir ţví ađ Noregur fái sinn rétta stađ í Evrópu," sagđi Greta Berget, ritari samtakanna í hátíđarrćđu sinni.

Nýr formađur var kosinn, sem og stjórn. Formađur var kosinn Paal Frisvold, einn helsti sérfrćđingur Noregs á sviđi Evrópumála. Hann hefur m.a. sérhćft sig í EES-samningnum.

PF http://www.thebrusselsoffice.eu/Default.aspx?tabid=197

Heimasíđa samtakanna: www.jasiden.no


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband