Leita í fréttum mbl.is

Úrslit/niđurstöđur Evrópukosninga

Gordon BrownEvrópukosningum er lokiđ og varđ talsverđ hćgrisveifla í ţeim. Ţjóđernissinnar unnu á, en einnig umhverfisflokkar. Ţátttaka var um 43% sem er um tveimur prósentum lćgra en 2004. Í nokkrum löndum jókst ţátttaka, t.d. í Póllandi, Lettlandi og Eistlandi. Í Danmörku kusu 60% nú miđađ viđ 48% 2004. Fleiri Svíar kusu einnig nú en síđast og munađi ţar sjö prósentum. Lćgst var ţátttaka í Slóvakíu, 20%, mest í Lúxemborg og Belgíu, rúm 90%.

Á vef Evrópuţingsins má sjá úrslitin, skiptingu ţingsćta o.sfrv:

http://www.elections2009-results.eu/en/index_en.html

Ţrátt fyrir breytingar á samsetningu sagđi Joaquin Almunia, einn framkvćmdastjóra ESB, ađ ákvörđunarferliđ og ákvarđanataka myndi ekki verđi erfiđari nú en á fyrra ţingi.

Mikil athygli hefur beinst ađ Bretlandi, ţar sem Verkamannaflokkurinn hafnađi í ţriđja sćti, á eftir Breska sjálfstćđisflokknum (UK Independence Party, UKIP). Gordon Brown hefur nóg ađ gera ţessa dagana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband