Leita í fréttum mbl.is

Svíar vilja umsókn Íslands í forgang

Af MBL 9.6.09, viđtal viđ Carl Bildt, utanríkisráđherra Svía:

„Ţađ ţarf ekki ađ taka fram ađ viđ myndum fagna ađildarumsókn Íslendinga. Viđ álítum ađ Íslendingar gćtu lagt sitt mörkum til ţróunar sambandsins, svo ekki sé minnst á ţann stöđugleika sem ađild myndi fćra Íslendingum.

Ţađ sem viđ munum gera ţegar umsóknin hefur veriđ lögđ til okkar er ađ leggja hana fram fyrir framkvćmdastjórnina eins fljótt og kostur er svo hún geti hafiđ ţá vinnu sem nauđsynleg er fyrir hana til ađ geta tekiđ ákvörđun um samningaviđrćđur,“ sagđi Bildt og vék svo ađ hlutverki formennskuríkisins.

„Viđ munum augljóslega ţurfa ađ sannfćra öll ađildarríkin 27. Sú vinna mun fela í sér önnur mál. Viđ munum einnig hafa á borđi okkar ađildarumsóknir annarra ríkja, á borđ viđ Albaníu.

Viđ myndum hins vegar af ýmsum ástćđum setja afgreiđslu á ađildarumsókn Íslendinga í forgang vegna ađildar landsins ađ EES-samningnum.“

Carl Bildt veit hvađ hann er ađ tala um. Hann (og ríkisstjórn Fredriks Reinfelts) hefur fćrt Svíum áhrif innan ESB, síđan hann tók viđ embćtti utanríkisráđherra 2006.

Fréttin í heild sinni:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband