Leita í fréttum mbl.is

Benedikt Jóhannesson kosinn Evrópumađur ársins

Benedikt JóhannessonBenedikt Jóhannesson, framkvćmdastjóri Talnakönnunar, var í dag kosinn Evrópumađur ársins 2009, af Evrópusamtökunum. Ţetta er í sjötta sinn sem ţessi verđlaun eru veitt. Í rćđu sem Anna Kristinsdóttir, varaformađur Evrópusamtakanna, flutti í ţegar hún tilkynnti um útnefninguna, sagđi hún međal annars:

,,Evrópusamtökin veita ţeim einstaklingi eđa lögađila sem hefur međ skrifum sínum eđa ađgerđum vakiđ athygli á Evrópumálum á liđnum misserum. Valiđ fer ţannig fram ađ félagsmenn senda inn sína tilnefningu og síđan stađfestir stjórnin valiđ.

Í dag veitum viđ einstaklingi sem međ skrifum sínum hefur vakiđ verđskuldađa athygli á Evrópumálum. Hann hefur sýnt ţor međ ţví ađ ganga gegn ríkjandi öflum í sínum flokki og ekki ţá veriđ ađ huga ađ eigin frama í ţeim efnum. Evrópumađur ársins 2009 er Benedikt Jóhannesson framkvćmdastjóri og ritstjóri.

Benedikt lauk doktorsprófi í stćrđfrćđi Florida State University  í Bandaríkjunum. Hann er framkvćmdastjóri og ađaleigandi útgáfufyrirtćkisins Heims h.f. sem m.a. gefur út ritin Vísbendingu og Frjálsa verslun. Benedikt hefur setiđ í stjórn margra fyrirtćkja og veriđ stjórnarformađur í ţeim mörgum m.a. Eimskip og Nýherja. Hann hefur skrifađ margar greinar og vakiđ athygli fyrir ferska sýn á mörg álitamál í ţjóđfélaginu.

Stjórn Evrópusamtakanna var ţví einróma í vali sínu á Evrópumanni ársins enda voru langflestir félagsmenn Evrópusamtakanna sem tilnefndu Benedikt."

Ađ lokinni ţakkarrćđu Benedikts fóru fram pallborđsumrćđur um Evrópumál.

Greinar eftir Benedikt má međal annars lesa á vefsvćđi Evrópusamtakanna, www.evropa.is

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hefđuđ mátt hafa ţessa tilnefningu ađein fjćr 17 júní!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.6.2009 kl. 21:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband