Leita í fréttum mbl.is

Nei-kóngur stingur af!

Declan GanleyÍrski milljarđamćringurinn og ESB-gagnrýnandinn, Declan Ganley,  ćtlađi ađ taka Evrópukosningarnar međ trompi. Hann bauđ fram í 14 löndum fyrir kosningarnar međ frambođ sitt LIBERTAS. Stofnađi landsframbođ í öllum löndunum og alls voru 532 frambjóđendur sem buđu fram undir nafninu Libertas.

En ţetta varđ ,,fíaskó,“ klikkađi gjörsamlega. Ađeins einn frambjóđandi komst inn í nafni Libertas. Kjörorđ flokks Ganleys eru; LÝĐRĆĐI, ÁBYRGĐ OG GEGNSĆI.  

 Samkvćmt grein í danska Politiken hefur hefur hann nú stungiđ af frá öllu saman, ţar á međal reikningum upp á stórar summur.  Frambjóđendur sem unnu fyrir flokkinn sitja í súpunni og spćnskur frambjóđandi lýsir ţessu sem ,,mjög sorglegu,“ í viđtali viđ blađiđ.

Ganley er talinn vera mađurinn á bakviđ írska NEI-iđ gagnvart Lissabonn-sáttmálanum á sínum tíma.Frambjóđendur sem hafa lagt út mikinn kostnađ ná ekki í Ganley í síma. ,,Ég skil ekki hvađ hefur gerst, peningarnir komu aldrei og ég nć ekki í hann,“ segir Eline van der Broek, ađalframbjóđandi Libertas í Hollandi, en flokkurinn fékk ađeins 14.000 atkvćđi ţar.Getur ţetta kallast ÁBYRGĐA-fullt hátterni?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Ha ha ha ha ha. Ţetta er náttúrulega bara fyndiđ.

Annars skilst mér ađ amerískir neo-conar hafi veriđ ađalfjárstuđningsmenn nei manna í Írlandi. Mikiđ andskoti er nú gott ađ ţeirra hugmyndafrćđi sé nú hruninn međ öllu. 

Jón Gunnar Bjarkan, 19.6.2009 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband