Leita í fréttum mbl.is

Steimeier styđur inngöngu Íslands

Eyjan birti ţessa frétt fyrr í dag:

Frank W. Steinmeier,,Utanríkisráđherra Ţýskalands, Frank-Walter Steinmeier, styđur inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Hann kvađst hafa greint forsćtisráđherra Íslands frá ţessari afstöđu sinni á fundi ţeirra í Brussel fyrir stuttu síđan. Steinmeier segist sannfćrđur um ađ Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, sé sama sinnis.

Steinmeier lét ummćlin falla í viđtali á ţýsku sjónvarpsstöđinni ZDF í dag. Horfa má á viđtaliđ í heild hér.

Steinmeier sagđi ađ allir viđurkenndu ađ Íslandi vćru mun ţróađra ríki en önnur sem sótt hefđu um inngöngu í Evrópusambandiđ.

Eins og fram kom á Eyjunni í gćr hafa áhrifamenn í Kristilega flokknum í Bćjaralandi látiđ í ljósi andstöđu viđ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband