Leita í fréttum mbl.is

Össur afhendir ESB-umsókn

Myndin hér ađ neđan er tekin í Stokkhólmi fyrr í dag, ţegar Össur Skarphéđinsson afhenti Carl Bildt, utanríkisráđherra Svía ađildarumsókn Íslands međ formlegum hćtti. Milli ţeirra stendur Guđmundur Árni Stefánsson, sendiherra Íslands í Svíţjóđ. Myndband af fréttamannafundi er hér 

Össur lagđi mikla áherslu á sjávarútvegsmálin og sagđi ađ Ísland hefđi mikiđ fram ađ fćra í ţeim efnum. Bildt sagđi Ísland vera langt komiđ í ferlinu og fagnađi umsókninni. Hann telur ađ bćđi ESB og Ísland geti hagnast af ađild Íslands og styrkja t.a.m. hina "norrćnu vídd" í sambandinu. Össur sagđi ađspurđur ađ hann teldi ađ Ísland yrđi ađildarríki áriđ 2012. Hann sagđi ţađ vera mögulegt ađ Ísland fćri inn međ Króatíu, en ef seinna, ţá vćri ţađ bara svo. Fréttamannafundurinn stóđ í hálftíma.

Rétthafi: Gunnar Seijbold/ Regeringskansliet

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband