Leita í fréttum mbl.is

Litháar undirstrika stuđning sinn

Vygaudas UsackasÁ vef www.MBL.is birtist frétt um stuđning Litháens viđ ađildarumsókn Íslands ađ ESB. ţar segir m.a.:,,Vygaudas Usackas, utanríkisráđherra Litháens, lýsti yfir eindregnum stuđningi viđ ađildarumsókn Íslendinga ađ ESB á stuttum blađamannafundi sem hann átti međ Össuri Skarphéđinssyni fyrir stundu. Usackas kvađst minntur á ţađ daglega ađ Ísland hefđi fyrst ríkja viđurkennt sjálfstćđi landsins.

„Ţađ er mér sönn ánćgja ađ vera á Íslandi. Ţađ er gata í Vilnius sem ég geng um á hverjum degi sem ađ heitir eftir Íslandi. Ég hef fylgst međ ţróuninni á Íslandi og ákvađ ađ verđa fyrsti utanríkisráđherrann til ađ heimsćkja landiđ eftir ađ umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu var lögđ fram formlega í Svíţjóđ fyrir helgi. Viđ viljum fá Ísland inn í ESB,“ sagđi Usackas, sem telur Ísland geta haft áhrif innan sambandsins." Öll frétt MBL er hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband