8.8.2009 | 13:33
Ódýrari gsm símtöl-sama verð í öllu ESB - hvað með Ísland?
Á vefsíðunni www.esb.is kemur eftifarandi fram:
Reglugerð ESB um ódýrari farsímanotkun tekur gildi (1/7)
1. júlí gekk í gildi reglugerð ESB um þak á gjaldtöku fyrir notkun farsíma milli landa ESB (roaming). Þetta þýðir að kostnaður við að senda smáskilaboð, hringja og hala niður efni úr farsíma milli landa lækkar til muna. Einhver bið verður á því að reglugerðin taki gildi í EES/EFTA-ríkjunum þremur, Íslandi, Noregi og Liechtenstein. Lesið nánar hér.
Verð fyrir hringd samtöl= 43 evrusent
Fyrir móttekin símtöl= 19 evrusent
Senda sms = 11 evrusent
Taka á móti sms = ókeypis
Margir sem hafa verið að nota farsíma sína erlendis kannast við HIMINHÁA símreikninga þegar heim er komið. Mikið væri nú gott að þetta gilti fyrir okkur Íslendinga nú þegar!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:34 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ah, loksins ríkisrekin farsímagjaldtaka! Loksins aftur!
Þetta er stund hamingjunnar hér í ESB. Það get ég sagt ykkur drengir
Eftir að hafa haldið fram ágæti kenningarinnar um hinn innri markað (sem virkar ekki hið minnsta) í samfleytt 20 ár þá sér Evrópusambandið sig knúið til að beta Kreml-aðferðum svo hin fræga einokunarstarfssemi á hinum innra markaði makki rétt.
Reyndar spá flestir því að þessi tiltök Evrópusambandsins muni eyðileggja þennan markað í Evrópusambandinu öllu. Við fáum lélegustu fyrirtækin og lélegasta infrastrúktúrinn því engin mun nenna að nýskapa á þessum nú kommúnista markaði ESB. Þetta er ríkisrekstur í gengum reglugerðir.
Kveðjur
PS: hvenær munið þið auglýsa meðbyr á hjólastígum ESB? Er þetta ekki komið á birtingaráætlun hjá ykkur?
Gunnar Rögnvaldsson, 8.8.2009 kl. 13:48
Það er málefni póst og fjarskiptastofnunar og samkeppnisyfirvalda að sjá til þess að leikreglur séu virtar gagnvart roaming kerfinu sem hefur verið stórlega misnotað af símafyrirtækjunum.
En hugmyndir um fullveldisafsal til að ganga á eftir slíkum reglum er bara vitnisburður um eigin vangetu og úrræðaleysi.
Lítið ykkur nær.
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 13:50
Holl lesning:
The EU's 'Nationalization by Regulation'
Gunnar Rögnvaldsson, 8.8.2009 kl. 14:28
Jón Frímann, hvað ertu eiginlega að þvaðra. Það vill þannig til að ég rek fyrirtæki í farsímaþjónustu og hef gert svo í 10 ár og þú þarft ekkert að kenna mér það sem ég veit.
Svo kemur þessi undarlega setning þín:
Það er ekki afsal að kjósa að deila fullveldinu með öðrum,
Þér tókst að skapa mótsögn við eigin málatilbúnað með 11 orðum. Til hamingju.
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 14:35
Jón, ég nenni ekki svona bulli, lestu aftur það sem ég skrifaði og jú ég hef selt farsímaþjónustu fyrir öll íslensku fyrirtækin í gegnum tíðina en það er ekki málið.
Fatta ekki hvað þúi ert að rífa þig í dag, drífðu þig á gaypride eða eitthvað.
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 16:08
BIS, CBSS, CE, EAPC, EBRD, EFTA, FAO, IAEA, IBRD, ICAO, ICC, ICCt, ICRM, IDA, IFAD, IFC, IFRCS, IHO, ILO, IMF, IMO, IMSO, Interpol, IOC, IPU, ISO, ITSO, ITU, ITUC, MIGA, NATO, NC, NEA, NIB, OAS (observer), OECD, OPCW, OSCE, PCA, Schengen Convention, UN, UNCTAD, UNESCO, UPU, WCO, WEU (associate), WFTU, WHO, WIPO, WMO, WTO
Er þetta þá ekki nóg Jón vinur minn? Mér sýnist okkur þá ekkert að vanbúnaði af hefja störf á ný
Snúum okkur nú að öðrum og mikilvægari málefnum
Fundarboð: Fundarboð: Fundarboð: Fundarboð:
Það er fundur í Reykingamannafélagi Reykjavíkur í köld klukkan 20:00. Vinsamlegast mætið tímanlega. Verðlaun kvöldsins eru tveir pakkar Lucky Strike
Gunnar Rögnvaldsson, 8.8.2009 kl. 17:46
stundvíslega - átti það að vera
Gunnar Rögnvaldsson, 8.8.2009 kl. 17:47
Veistu það Jón að þú ert bara ekki í neinni aðstöðu til að setja þig í hlutverk greinanda varðandi viðskiptahagsmuni Íslands, og ég er reyndar ekki heldur neinn sérfræðingur, en annað get ég sagt með góðri samvisku.
Mitt fyrirtæki myndi hugsanega tapa á aðild miðað við hinn kostinn sem er sá að nota viðskiptalegt fríspil innan þeirrar samþjöppunar sem evrópusambandið vissulega er, en nota bene, ég ræð alveg hvaðan ég sel og hvert....Auðvitað spila verslunarmenn eftir þeim vindgustum sem stjórnvöld setja.
Við erum einfaldlega sterkari með fríspil og hvað vöruverðið snertir þá get ég alveg skrifað heila bók um álagningarhefðir á íslandi og rætur vöruverðsins. Vöruverð er heimastjórnarmál.
Og hvað stendur þá eftir af aðild. Aukin yfirbygging og hærri grunnkostnaður við samfélagið auk verðhækkana á öllu skemmtilega asíúdótinu sem okkur finnst svo gaman að kaupa.
Vá gamanið maður. og í bónus þá fær evrópusambandið langþráðan aðgang að gríðarlegu auðlindasvæði í gegnum örfáar hræður. skynsamlegt ?
Þú ert fínn Penni Jón en finndu þér annan málstað því það fer þér illa að mæla skrifræðisríkinu bót.
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 20:03
Ég hef verið með farsíma í 20 ár. Síminn sem ég á núna kostar 15000 kall og með honum get ég tengt mig við internetið inn á miðjum Hofsjökli. Ég nota þenna síma á hverjum degi bæði í leik og starfi svo mikið að stundum óska é þess að farsímar væru ekki til. Ég hugsa lítið um hvað þetta kostar enda aldrei lent í að fá tilfinnanlega há reikninga. Það er hinsvegar mjög dírt að hringja í GSM síma í evrópu. Þessa ágætu þjónustu má víst að nokkru þakka það að heimskir túristar niðgreiða símareiknigin minn þegar þeir álpast til að svara í GSM símana sína á ferð um ísland.
Guðmundur Jónsson, 8.8.2009 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.