Leita í fréttum mbl.is

Ódýrari gsm símtöl-sama verđ í öllu ESB - hvađ međ Ísland?

Á vefsíđunni www.esb.is kemur eftifarandi fram:

Reglugerđ ESB um ódýrari farsímanotkun tekur gildi (1/7)
1. júlí gekk í gildi reglugerđ ESB um ţak á gjaldtöku fyrir notkun farsíma milli landa ESB (roaming). Ţetta ţýđir ađ kostnađur viđ ađ senda smáskilabođ, hringja og hala niđur efni úr farsíma milli landa lćkkar til muna. Einhver biđ verđur á ţví ađ reglugerđin taki gildi í EES/EFTA-ríkjunum ţremur, Íslandi, Noregi og Liechtenstein. Lesiđ nánar hér.

Verđ fyrir hringd samtöl= 43 evrusent

Fyrir móttekin símtöl= 19 evrusent

Senda sms = 11 evrusent

Taka á móti sms = ókeypis

Margir sem hafa veriđ ađ nota farsíma sína erlendis kannast viđ HIMINHÁA símreikninga ţegar heim er komiđ. Mikiđ vćri nú gott ađ ţetta gilti fyrir okkur Íslendinga nú ţegar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ah, loksins ríkisrekin farsímagjaldtaka! Loksins aftur!

Ţetta er stund hamingjunnar hér í ESB. Ţađ get ég sagt ykkur drengir

Eftir ađ hafa haldiđ fram ágćti kenningarinnar um hinn innri markađ (sem virkar ekki hiđ minnsta) í samfleytt 20 ár ţá sér Evrópusambandiđ sig knúiđ til ađ beta Kreml-ađferđum svo hin frćga einokunarstarfssemi á hinum innra markađi makki rétt.

Reyndar spá flestir ţví ađ ţessi tiltök Evrópusambandsins muni eyđileggja ţennan markađ í Evrópusambandinu öllu. Viđ fáum lélegustu fyrirtćkin og lélegasta infrastrúktúrinn ţví engin mun nenna ađ nýskapa á ţessum nú kommúnista markađi ESB. Ţetta er ríkisrekstur í gengum reglugerđir.

Kveđjur

PS: hvenćr muniđ ţiđ auglýsa međbyr á hjólastígum ESB? Er ţetta ekki komiđ á birtingaráćtlun hjá ykkur?

Gunnar Rögnvaldsson, 8.8.2009 kl. 13:48

2 identicon

Ţađ er málefni póst og fjarskiptastofnunar og samkeppnisyfirvalda ađ sjá til ţess ađ leikreglur séu virtar gagnvart roaming kerfinu sem hefur veriđ stórlega misnotađ af símafyrirtćkjunum.

En hugmyndir um fullveldisafsal til ađ ganga á eftir slíkum reglum er bara vitnisburđur um eigin vangetu og úrrćđaleysi.

Lítiđ ykkur nćr.

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 8.8.2009 kl. 13:50

4 identicon

Jón Frímann, hvađ ertu eiginlega ađ ţvađra. Ţađ vill ţannig til ađ ég rek fyrirtćki í farsímaţjónustu og hef gert svo í 10 ár og ţú ţarft ekkert ađ kenna mér ţađ sem ég veit.

Svo kemur ţessi undarlega setning ţín:

Ţađ er ekki afsal ađ kjósa ađ deila fullveldinu međ öđrum,

Ţér tókst ađ skapa mótsögn viđ eigin málatilbúnađ međ 11 orđum.  Til hamingju. 

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 8.8.2009 kl. 14:35

5 identicon

Jón, ég nenni ekki svona bulli, lestu aftur ţađ sem ég skrifađi og jú ég hef selt farsímaţjónustu fyrir öll íslensku fyrirtćkin í gegnum tíđina en ţađ er ekki máliđ.

Fatta ekki hvađ ţúi ert ađ rífa ţig í dag, drífđu ţig á gaypride eđa eitthvađ.

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 8.8.2009 kl. 16:08

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

BIS, CBSS, CE, EAPC, EBRD, EFTA, FAO, IAEA, IBRD, ICAO, ICC, ICCt, ICRM, IDA, IFAD, IFC, IFRCS, IHO, ILO, IMF, IMO, IMSO, Interpol, IOC, IPU, ISO, ITSO, ITU, ITUC, MIGA, NATO, NC, NEA, NIB, OAS (observer), OECD, OPCW, OSCE, PCA, Schengen Convention, UN, UNCTAD, UNESCO, UPU, WCO, WEU (associate), WFTU, WHO, WIPO, WMO, WTO

 

Er ţetta ţá ekki nóg Jón vinur minn? Mér sýnist okkur ţá ekkert ađ vanbúnađi af hefja störf á ný 

Snúum okkur nú ađ öđrum og mikilvćgari málefnum

Fundarbođ: Fundarbođ: Fundarbođ: Fundarbođ:

Ţađ er fundur í Reykingamannafélagi Reykjavíkur í köld klukkan 20:00. Vinsamlegast mćtiđ tímanlega. Verđlaun kvöldsins eru tveir pakkar Lucky Strike

Gunnar Rögnvaldsson, 8.8.2009 kl. 17:46

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

stundvíslega - átti ţađ ađ vera

Gunnar Rögnvaldsson, 8.8.2009 kl. 17:47

8 identicon

Veistu ţađ Jón ađ ţú ert bara ekki í neinni ađstöđu til ađ setja ţig í hlutverk greinanda varđandi viđskiptahagsmuni Íslands, og ég er reyndar ekki heldur neinn sérfrćđingur, en annađ get ég sagt međ góđri samvisku.

Mitt fyrirtćki myndi hugsanega tapa á ađild miđađ viđ hinn kostinn sem er sá ađ nota viđskiptalegt fríspil innan ţeirrar samţjöppunar sem evrópusambandiđ vissulega er, en nota bene, ég rćđ alveg hvađan ég sel og hvert....Auđvitađ spila verslunarmenn eftir ţeim vindgustum sem stjórnvöld setja.

Viđ erum einfaldlega sterkari međ fríspil og hvađ vöruverđiđ snertir ţá get ég alveg skrifađ heila bók um álagningarhefđir á íslandi og rćtur vöruverđsins.  Vöruverđ er heimastjórnarmál.

Og hvađ stendur ţá eftir af ađild.  Aukin yfirbygging og hćrri grunnkostnađur viđ samfélagiđ auk verđhćkkana á öllu skemmtilega asíúdótinu sem okkur finnst svo gaman ađ kaupa.

Vá gamaniđ mađur. og í bónus ţá fćr evrópusambandiđ langţráđan ađgang ađ gríđarlegu auđlindasvćđi í gegnum örfáar hrćđur.  skynsamlegt ?

Ţú ert fínn Penni Jón en finndu ţér annan málstađ ţví ţađ fer ţér illa ađ mćla skrifrćđisríkinu bót.

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 8.8.2009 kl. 20:03

9 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ég hef veriđ međ farsíma í 20 ár. Síminn sem ég á núna kostar 15000 kall og međ honum get ég tengt mig viđ internetiđ inn á miđjum Hofsjökli. Ég nota ţenna síma á hverjum degi bćđi í leik og starfi svo mikiđ ađ stundum óska é ţess ađ farsímar vćru ekki til. Ég hugsa lítiđ um hvađ ţetta kostar enda aldrei lent í ađ fá tilfinnanlega há reikninga. Ţađ er hinsvegar mjög dírt ađ hringja í GSM síma í evrópu. Ţessa ágćtu ţjónustu má víst ađ nokkru ţakka ţađ ađ heimskir túristar niđgreiđa símareiknigin minn ţegar ţeir álpast til ađ svara í GSM símana sína á ferđ um ísland.

Guđmundur Jónsson, 8.8.2009 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband