Leita í fréttum mbl.is

ESB fordćmir herforingjaklíku Myanmar (Búrma)

aung-sanESB fordćmir harđlega nýjan 18 mánađa fangelsisdóm sem Aung San Suu Kyi, leiđtogi stjórnarandstöđunnar í Myanmar, eđa Búrma, fékk í vikunni. Dómurinn er tilkominn vegna afar sérkennilegrar sundferđar Bandaríkjamanns nokkurs, ađ heimili hennar. Kyy hleypti manninum í land og fékk fyrir ţađ 18 mánađa fangelsisvist, ađ vísu í stofufangelsi. Í slíku "fangelsi" hefur hún veriđ í 14 ár. ESB fordćmir ţennan dóm og leggur til hertar refsiađgerđir gegn herforingjaklíku Myanmar, sem heldur landinu í heljargreipum og kúgar landsmenn.

Í tilkynningu frá Fredrik Reinfelt, forsćtisráđherra Svía, sem fara nú međ formennsku í ESB, er ţess krafist ađ Aung San Suu Kyi, verđi sleppt.

Fangelsisdómurinn kemur ađ öllum líkindum í veg fyrir ađ Kyy geti tekiđ ţátt í kosningum, sem fram eiga ađ fara í landinu á nćsta ári. Hún fékk friđarverđlaun Nóbels áriđ 1991.

Nánar: http://euobserver.com/9/28542

Uppfćrsla 13.8: ESB eykur ađgerđir gegn Myanmar

http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/8199732.stm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband