Leita í fréttum mbl.is

Grimmdarverk í Téténíu fordćmd af ESB

Ramzan Kadyrov"Evrópusambandiđ fordćmir morđ á yfirmanni líknarsamtaka ungmenna í Tsjetsjeníu og krefst ţess ađ stjórnvöld í Moskvu rannsaki máliđ og refsi ţeim seku. Zarema Sadulajeva og eiginmađur hennar, Alik Dzhabrajlov, ráku líknarsamtökin Björgum nýju kynslóđinni í Grosníj."

Svo byrjar frétt RÚV nýjasta ódćđisverkiđ í Téténíu, en spenna hefur aukist ađ undanförnu í S-Rússlandi og Kákasus-svćđinu. Grimmileg átök geisuđu á svćđinu frá 1994-2000.

Margir hafa bendlađ Ramzan Kadyrov, leiđtoga Téténíu, viđ ţessi grimmdarverk, en hann er fyrrum skćruliđi, sem snerist á sveif međ Rússum. Hann rekur einkaher sem talinn er vera ábyrgur fyrir mannshvörfum og öđrum ódćđisverkum á svćđinu.

ESB hvetur Rússa til ţess ađ standa vörđ um mannréttindi í Téténíu.

Einnig má lesa um ţetta mál hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband