Leita í fréttum mbl.is

Ísland og Evrópusambandiđ: Af vef Utanríkisráđuneytisins

Skjaldarmerki

Bendum á ţetta efni af vef ráđuneytisins: 

"Íslensk stjórnvöld hafa um langt skeiđ međ reglulegu millibili unniđ ýmislegt efni sem tengist Evrópusambandinu. Hefur ţađ efni ávallt veriđ ađgengilegt á heimasíđum utanríkisráđuneytisins og forsćtisráđuneytisins.

Ţessa stundina er starfandi á vegum forsćtisráđherra sérstök nefnd um Evrópumál sem skipuđ er fulltrúum allra stjórnmálaflokka sem sćti eiga á Alţingi auk fulltrúa Alţýđusambands Íslands, Bandalags Starfsmanna Ríkis og Bćja, Samtaka Atvinnulífsins og Viđskiptaráđs.

Auk ţessa hefur utanríkisráđherra sett á fót ţrjár nefndir sem ćtlađ er ađ skođa sjávarútvegsmál, landbúnađarmál og byggđamál út frá starfi og ţróun Evrópusambandsins.

Ţessum sérstaka hluta heimasíđu utanríkisráđuneytsins er ćtlađ ađ safna saman á einn stađ efni sem unniđ hefur veriđ innan stjórnsýslunnar um ţetta efni auk ţess ađ safna saman gagnlegum tenglum sem veitt geta frekari upplýsingar. Jafnframt er ćtlunin ađ birta hér efni sem ţćr nefndir sem starfa á vegum ráđuneytisins hafa unniđ eftir ţví sem vinnu nefndanna vindur fram. Ţess skal sérstaklega getiđ ađ ţađ eldra efni sem hér birtist verđur ađ nálgast á ţeim forsendum ađ ýmislegt sem ţar er miđađ viđ hefur nú breyst, bćđi hér innanlands og međ breyttri löggjöf Evrópusambandsins. Vinna nefndanna sem utanríkisráđherra hefur skipađ lýtur einmitt ađ ţví ađ leitast viđ ađ uppfćra ţá afmörkuđu ţćtti sem starf ţeirra lýtur ađ.

Ţađ er von utanríkisráđuneytisins ađ međ ţessu sé komiđ til móts viđ ţá ţörf sem uppi er í ţjóđfélaginu fyrir greiđan ađgang ađ upplýsingum sem tengjast Evrópusambandinu."

Nefndir um starf, stefnu og ţróun ESB:

Tenglar
 Útgefiđ efni á vef forsćtisráđuneytisins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband