29.8.2009 | 11:51
Bændablaðið úr fríi
Bændablaðið er komið úr sumarfrí og er það vel. Blaðið eyðir að þessu sinni miklu púðri á fund norræna bænda, sem haldinn var í Reykjavík fyrir skömmu. Þar kemur margt athyglisvert fram og t.a.m. mikið fjallað um ábyrgð bænda varðandi loftslagsmál í framtíðinni. ESB hefur sett upp metnaðarfullt "prógramm" varðandi þann málaflokk og stór mikil ráðstefna um þessi mál verður haldin í Kaupmannahöfn nú í desember. Fram kemur í viðtali við formann dönsku bændasamtakanna að bændur leiki stórt hlutverk í þessum málaflokki.
Þá er einnig rætt við formann norsku bændasamtakanna, Nils Björke, sem segist vona að Íslendingar gangi aldrei í ESB! Kemur s.s. ekkert á óvart. Það má e.t.v. lesa út úr viðtalinu að ástandið í norskum landbúnaði virðist vera nokkuð álíka og hjá þeim íslenska; lágar tekjur, þörf á fjármagni til uppbyggingar og lítil nýliðun, þ.e. ungt fólk kemur ekki inn í greinina. Í framhaldi af þessu verður manni spurn hvort norskur landbúnaður sé að fullu í standi til að tryggja matvælaöryggi Norðmanna? Vitað er jú t.d. að Norðmenn versla mikið yfir landamærin til Svíþjóðar.
Í viðtali við varaformann sænsku bændasamtakanna, Elisabeth Gauffin, kemur hinsvegar annað sjónarhorn fram. Eftir að hafa minnkað stuðning við landbúnað á tíunda áratugnum, sem hún segir hafa verið högg fyrir stéttina breyttist staða sænskra bæna til hins betra: "Aðild að ESB veitti sænskum bændum bæði stöðugleika varðandi sitt rekstrarumhverfi og einnig aðgang að styrkjum í stað þeirra sem við höfðum misst." Út úr þessu má því lesa að sænskir bændur hafi gengið í gegnum ákveðið breytingarferli, en fengið til baka aftur það sem þeir misstu, með aðild að ESB.
Enda kvarta sænskir bændur ekki og þar er nýliðun ekki vandamál, t.d. hafa ungar konur í auknum mæli gerst bændur. Meira um stöðu sænskra bænda í þessari grein
Fleiri greinar í BBL fjalla um ESB og Evrópumál. Sem kannski skýtur nokkuð skökku við þegar samtök bænda hafna alfarið aðildarviðræðum við ESB, vilja ekki ræða málið. Er það ekki einkennileg afstaða atvinnugreinar sem nýtur stórkostlegra ríkisstyrkja, sem jú koma frá íslenskum skattgreiðendum?
(Útgjöld hins opinbera til landbúnaðar voru tæpir 10.4 milljarðar árið 2005 og reiknaður stuðningur við framleiðendur landbúnaðarvara árið 2006 var 66%. Heimild: Hagtölur landbúnaðarins, 2007).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:53 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.