Leita í fréttum mbl.is

Engin spćnsk innrás!

Juan Carlos FragueiroŢann 2. september rćddi Kristinn R.Ólafsson, fréttaritari RÚV á Spáni viđ Juan Carlos Fragueiro,yfirmann sjávarmála á Spáni. Í viđtalinu kemur fram ađ ţađ verđur ekki um ađ rćđa neina spćnska innrás á íslensk fiskimiđ. Juan Carlos Fragueiro segir einnig ađ yfirráđ Íslands yfir fiskimiđunum muni ekki tapast. Um er ađ rćđa áhugavert viđtal um ţađ sem e.t.v. koma skal í samningaviđrćđum, en ţćr verđa vćntanlega ekki eins og "ađ drekka vatn."

Hlustiđ á viđtaliđ hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Ć koma spánverjarnir ekki og ryksuga upp fiskimiđin. Ţvílík vonbrigđi! Verđa menn algerir aumingjar á ţví ađ gagna í ESB.

Gísli Ingvarsson, 4.9.2009 kl. 11:31

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Já, ţarna kemur fram nefnilega ţađ sem sumir hafa sagt ansi oft, ađ samkv. reglum ESB geta Spánverjar eigi fariđ fram á neinar veiđar hér enda náttúrulega blívur veiđireynsla og HS reglan.

Ennfremur bendir Juan Carlos á, afar skarplega, ađ ESB og Ísland hafa ţegar samning varđandi veiđar, ţ.e. Oporto samkomulagiđ (EES) og má greina ţađ sjónarmiđ hjá honum, ađ ţađ muni náttúrulega verđa undirstađa eđa útgangspunktur frekari viđrćđna ţar ađ lútandi. 

Nú, viđtaliđ birtist hvađ - í fyradag minnir mig.  Enn hefur Heimssýn eigi skrifađ greinarkorn (svo eg viti) og andsinnar ekki stungiđ niđur sínum gífuryrđapenna.

En sjáum til.  Lengi er von á einum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.9.2009 kl. 11:51

3 Smámynd: Sigurjón Jónsson

Ćtli ţađ sé ekki best fyrir ykkur ađ spyrja Breta og Frakka, hvernig ţeim hefur gengiđ ađ eiga viđ Spánverjana.

Ég veit ekki betur en ţađ séu stöđug átök og kvótahopp.

Sigurjón Jónsson, 4.9.2009 kl. 15:00

4 identicon

Sigurjón Jónsson, Bretar og Frakkar eru í annari stöđu gagnvart Spánverjum en Íslendingar, og hafa alltaf veriđ.

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 17:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband