Leita í fréttum mbl.is

Afdráttarlaust írskt JÁ samkvćmt útgönguspám og talningu

ESBSamkvćmt útgönguspám og talningum sem Irish Times birtir í dag lítur út fyrir ađ Írar samţykki Lissabonn-sáttmálann međ góđum meirihluta. Sjá fréttum máliđ. Í könnun sem Fine Gail, stćrsti stjórnmálaflokkur Írlands gerđi, bendir útkoman jafnvel til hlutfallsins 2:1, JÁ-hliđinni í vil. Úrslit eiga ađ liggja fyrir í kvöld.

Í ţessu samhengi er athyglisvert ađ skođa frétt MBL um máliđ í morgun, undir fyrirsögninni ,,TVÍSÝNT HVORT ÍRAR SAMŢYKKJA SÁTTMÁLANN." Í,,fréttinni," sem reyndar er viđtal viđ ađstođarstjórnmálaritstjóra hjá Irish Independent, Sean Moloney, kemur hinsvegar ekkert efnislega fram ţess efnis ađ ţađ sé tvísýnt ađ Írar muni samţykkja sáttmálann! Um er ađ rćđa almennt spjall Baldurs Arnarssonar, blađamanns viđ Sean um ýmis mál sem tengjast atkvćđagreiđslunni. Ađ vísu segir Sean orđrétt ţegar viđtaliđ er tekiđ (vćntanlega í gćr, föstudag): ,,Kosning stendur enn yfir og ţađ er mjög erfitt ađ spá um útkomuna..." Ţýđir ţetta ađ máliđ er tvísýnt?

Almennt er mjög erfitt ađ spá um útkomur ţegar kosningar standa yfir, en vert er ađ benda á ađ langflestar kannanir í ađdraganda atkvćđagreiđslunnar hafa bent til ţess ađ Írar muni samţykkja sáttmálann.

MBLNýjum herrum fylgja nýjar áherslur og ný vinnubrögđ, ţađ segir sig sjálft. Síđan Davíđ og Haraldur tóku viđ sem ritstjórar MBL á skrifstofum sínum, hefur ESB veriđ fyrirferđarlítiđ á síđum blađsins, ţađ sést međ ţví ađ leita í fréttum blađsins.

Tónninn hefur líka breyst sbr. Staksteinar síđastliđinn fimmtudag: ,,Samfylkingin hefur ekkert fram ađ fćra nema óraunsćjar og óhjálplegrar hugmyndir um inngöngu landsins í Evrópusambandiđ. Mikill meirihluti ţjóđarinnar er á móti ţví. (feitletranir/undirstrikanir; bloggari)

Bloggara er spurn: Er ţađ óraunsćtt og óhjálplegt ađ vinna ađ ţví ađ allar íslenskar framleiđsluvörur fái fullt tollfrelsi á markađi sem telur um 500 milljónir manna? T.d. afurđir sjávarútvegsins? Flytjum viđ ekki út fisk til Evrópu sem síđan er notađur til fullvinnslu? Af hverju er svona lítiđ um fullvinnslu sjávarafurđa hér á landi? Eru menn ekki ađ segja ađ viđ eigum ađ framleiđa okkur út úr kreppunni? EES-samningurinn veitir ađ vísu mikiđ tollfrelsi, en ekki 100% (t.d. ekki síld og humar).

Gildir ekki ađ fá sem mest fyrir allar ţćr vörur sem viđ seljum og flytjum út? Ţetta veit sjálfsagt MBL, enda stofnađ af kaupmönnum á sínum tíma, en kaupmenn vita jú mikilvćgi alţjóđaverslunar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband