3.10.2009 | 11:06
Afdráttarlaust írskt JÁ samkvćmt útgönguspám og talningu
Samkvćmt útgönguspám og talningum sem Irish Times birtir í dag lítur út fyrir ađ Írar samţykki Lissabonn-sáttmálann međ góđum meirihluta. Sjá fréttum máliđ. Í könnun sem Fine Gail, stćrsti stjórnmálaflokkur Írlands gerđi, bendir útkoman jafnvel til hlutfallsins 2:1, JÁ-hliđinni í vil. Úrslit eiga ađ liggja fyrir í kvöld.
Í ţessu samhengi er athyglisvert ađ skođa frétt MBL um máliđ í morgun, undir fyrirsögninni ,,TVÍSÝNT HVORT ÍRAR SAMŢYKKJA SÁTTMÁLANN." Í,,fréttinni," sem reyndar er viđtal viđ ađstođarstjórnmálaritstjóra hjá Irish Independent, Sean Moloney, kemur hinsvegar ekkert efnislega fram ţess efnis ađ ţađ sé tvísýnt ađ Írar muni samţykkja sáttmálann! Um er ađ rćđa almennt spjall Baldurs Arnarssonar, blađamanns viđ Sean um ýmis mál sem tengjast atkvćđagreiđslunni. Ađ vísu segir Sean orđrétt ţegar viđtaliđ er tekiđ (vćntanlega í gćr, föstudag): ,,Kosning stendur enn yfir og ţađ er mjög erfitt ađ spá um útkomuna..." Ţýđir ţetta ađ máliđ er tvísýnt?
Almennt er mjög erfitt ađ spá um útkomur ţegar kosningar standa yfir, en vert er ađ benda á ađ langflestar kannanir í ađdraganda atkvćđagreiđslunnar hafa bent til ţess ađ Írar muni samţykkja sáttmálann.
Nýjum herrum fylgja nýjar áherslur og ný vinnubrögđ, ţađ segir sig sjálft. Síđan Davíđ og Haraldur tóku viđ sem ritstjórar MBL á skrifstofum sínum, hefur ESB veriđ fyrirferđarlítiđ á síđum blađsins, ţađ sést međ ţví ađ leita í fréttum blađsins.
Tónninn hefur líka breyst sbr. Staksteinar síđastliđinn fimmtudag: ,,Samfylkingin hefur ekkert fram ađ fćra nema óraunsćjar og óhjálplegrar hugmyndir um inngöngu landsins í Evrópusambandiđ. Mikill meirihluti ţjóđarinnar er á móti ţví. (feitletranir/undirstrikanir; bloggari)
Bloggara er spurn: Er ţađ óraunsćtt og óhjálplegt ađ vinna ađ ţví ađ allar íslenskar framleiđsluvörur fái fullt tollfrelsi á markađi sem telur um 500 milljónir manna? T.d. afurđir sjávarútvegsins? Flytjum viđ ekki út fisk til Evrópu sem síđan er notađur til fullvinnslu? Af hverju er svona lítiđ um fullvinnslu sjávarafurđa hér á landi? Eru menn ekki ađ segja ađ viđ eigum ađ framleiđa okkur út úr kreppunni? EES-samningurinn veitir ađ vísu mikiđ tollfrelsi, en ekki 100% (t.d. ekki síld og humar).
Gildir ekki ađ fá sem mest fyrir allar ţćr vörur sem viđ seljum og flytjum út? Ţetta veit sjálfsagt MBL, enda stofnađ af kaupmönnum á sínum tíma, en kaupmenn vita jú mikilvćgi alţjóđaverslunar.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.