Leita í fréttum mbl.is

Yfirgnćfandi JÁ á Írlandi!

Írski fáninnÍrar samţykktu Lissabonn-sáttmálann međ yfirgnćfandi meirihluta í ţjóđaratkvćđagreiđslu sem fram fór í gćr. Ţar međ er mikilvćgri hindrun rutt úr vegi fyrir ţví ađ sáttmálinn, sem er m.a. ćtlađ ađ betrumbćta ákvarđanatöku innan sambandsins og auka skilvirkni ţess, taki gildi. Einnig aukast međ ţessu líkurnar á ađ Pólland muni stađfesta sáttmálann, en ţeir hafa veriđ ađ bíđa eftir ţjóđaratkvćđi Íra. ,,Viđ erum í erfiđir efahagslegri stöđu og ţetta er mikilvćgt fyrsta skref í ađ ná bata," sag'i fjármálaráđherra Íra, Brian Lenihan, í samtali viđ Irish Times.

Ekki var um tvísýna kosningu ađ rćđa, úrslitin voru afgerandi.

Hefur ţetta áhrif á umsókn Íslands um ađild ađ ESB? Já, ađ ţví leyti ađ ekki verđur um neina stjórnarkreppu ađ rćđa í ESB og ţví getur ferli Íslands hjá ESB haldiđ áfram á eđlilegan hátt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hvernig getum treyst ţví ađ ţetta voru "réttu" úrslitin?

Má ekki kjósa aftur á Írlandi núna? Er ţađ bannađ? Eđa voru ţetta kannski einu réttu úrslit kosningana sem komu til greina? Eru ţau bara rétt ef ţađ kemur já?

Af hverju var Írum ekki sagt frá byrjun ađ ţađ ţýddi ekkert ađ segja nei? Ţá vćri hćgt ađ spara mikla peninga og hćtta alveg ađ halda kosningar. Ţađ vćri eiginlega meira sanngjarnt. Ţá fengju ţeir í Brussel líka meiri vinnufriđ fyrir fólkinu.

En bíddu ađeins, ţađ var jú hvergi annarsstađar kosiđ um ţetta mál frekar en Masssstict. Svo ţađ er varla hćgt ađ fćkka kosningum frekar en orđiđ er. Ţetta kemur allt saman

Gunnar Rögnvaldsson, 3.10.2009 kl. 19:52

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Máliđ er ađ ţegar andsinnar á írlandi plötuđu íra til ađ segja nei í fyrra međ fáheyrđum bulláróđri og vitleysu - ţá var ţđ nefnilega ekki síst undir ţeim formerkjum ađ Íarar gćtu fengiđ einhverjar viđbćtur eđa sérefni inní samnnginn.  Ţessvegna sögđu margir nei.  ţ.e. ţeir töldu sig í rauninni ekki vera ađ fella sáttmálann sem slíkann heldur knýja fram viđbćtur.  Ađ fá fram ađrar kosningar.

Nú, ţarna voru mál efst á baugi eins og fóstureyđingar en andsinnar spunnu upp einhverja ţvćlu um ađ ESB ćtlađi ađ sér mikiđ hlutverk á Írlandi ţar ađ lútandi.

Nćst skeđur ţađ ađ fariđ er af stađ í ađ fá fram ţessar tryggingar td. í samb. viđ fóstureyđingar.  Auđvitađ sagđi ESB bara: Ekki máliđ.  Viđ skulum ekki koma nálćgt fóstureyđingum írskum o.s.frv  Ekkert sjálfsagđara etc.

Stađreyndin er ađ írskir andsinnar gerđu sig ađ megafíflum međ bulláróđri sínum - Bulluđu big time ! En ţađ hefur jú lođađ viđ ndsinna víđa en á Írlandi.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 3.10.2009 kl. 20:59

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Samţykki Íra á Lisabonnsáttmálanum eru vissulega góđar fréttir fyrir okkur Íslendinga og raunar Evrópu alla. Umsóknarferliđ verđur mun greiđara og skilvirkara.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 4.10.2009 kl. 10:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband