3.10.2009 | 15:11
Yfirgnćfandi JÁ á Írlandi!
Írar samţykktu Lissabonn-sáttmálann međ yfirgnćfandi meirihluta í ţjóđaratkvćđagreiđslu sem fram fór í gćr. Ţar međ er mikilvćgri hindrun rutt úr vegi fyrir ţví ađ sáttmálinn, sem er m.a. ćtlađ ađ betrumbćta ákvarđanatöku innan sambandsins og auka skilvirkni ţess, taki gildi. Einnig aukast međ ţessu líkurnar á ađ Pólland muni stađfesta sáttmálann, en ţeir hafa veriđ ađ bíđa eftir ţjóđaratkvćđi Íra. ,,Viđ erum í erfiđir efahagslegri stöđu og ţetta er mikilvćgt fyrsta skref í ađ ná bata," sag'i fjármálaráđherra Íra, Brian Lenihan, í samtali viđ Irish Times.
Ekki var um tvísýna kosningu ađ rćđa, úrslitin voru afgerandi.
Hefur ţetta áhrif á umsókn Íslands um ađild ađ ESB? Já, ađ ţví leyti ađ ekki verđur um neina stjórnarkreppu ađ rćđa í ESB og ţví getur ferli Íslands hjá ESB haldiđ áfram á eđlilegan hátt.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hvernig getum treyst ţví ađ ţetta voru "réttu" úrslitin?
Má ekki kjósa aftur á Írlandi núna? Er ţađ bannađ? Eđa voru ţetta kannski einu réttu úrslit kosningana sem komu til greina? Eru ţau bara rétt ef ţađ kemur já?
Af hverju var Írum ekki sagt frá byrjun ađ ţađ ţýddi ekkert ađ segja nei? Ţá vćri hćgt ađ spara mikla peninga og hćtta alveg ađ halda kosningar. Ţađ vćri eiginlega meira sanngjarnt. Ţá fengju ţeir í Brussel líka meiri vinnufriđ fyrir fólkinu.
En bíddu ađeins, ţađ var jú hvergi annarsstađar kosiđ um ţetta mál frekar en Masssstict. Svo ţađ er varla hćgt ađ fćkka kosningum frekar en orđiđ er. Ţetta kemur allt saman
Gunnar Rögnvaldsson, 3.10.2009 kl. 19:52
Máliđ er ađ ţegar andsinnar á írlandi plötuđu íra til ađ segja nei í fyrra međ fáheyrđum bulláróđri og vitleysu - ţá var ţđ nefnilega ekki síst undir ţeim formerkjum ađ Íarar gćtu fengiđ einhverjar viđbćtur eđa sérefni inní samnnginn. Ţessvegna sögđu margir nei. ţ.e. ţeir töldu sig í rauninni ekki vera ađ fella sáttmálann sem slíkann heldur knýja fram viđbćtur. Ađ fá fram ađrar kosningar.
Nú, ţarna voru mál efst á baugi eins og fóstureyđingar en andsinnar spunnu upp einhverja ţvćlu um ađ ESB ćtlađi ađ sér mikiđ hlutverk á Írlandi ţar ađ lútandi.
Nćst skeđur ţađ ađ fariđ er af stađ í ađ fá fram ţessar tryggingar td. í samb. viđ fóstureyđingar. Auđvitađ sagđi ESB bara: Ekki máliđ. Viđ skulum ekki koma nálćgt fóstureyđingum írskum o.s.frv Ekkert sjálfsagđara etc.
Stađreyndin er ađ írskir andsinnar gerđu sig ađ megafíflum međ bulláróđri sínum - Bulluđu big time ! En ţađ hefur jú lođađ viđ ndsinna víđa en á Írlandi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 3.10.2009 kl. 20:59
Samţykki Íra á Lisabonnsáttmálanum eru vissulega góđar fréttir fyrir okkur Íslendinga og raunar Evrópu alla. Umsóknarferliđ verđur mun greiđara og skilvirkara.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 4.10.2009 kl. 10:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.