Leita í fréttum mbl.is

Hugleiđingar um gjaldeyrisforđa

Vilhjálmur ŢorsteinssonVilhjálmur Ţorsteinsson, bloggari, setur fram áhugaverđar pćlingar um ţörfina á gjaldeyrisforđa í eftirfarandi fćrslu:

http://vthorsteinsson.blog.is/blog/vthorsteinsson/entry/962536/

Vilhjálmur segir m.a.:

,,Eins og ég hef útskýrt í fyrri bloggfćrslum, ţá snýst tilvist gjaldeyrisforđa ekki síst um sálfrćđi og leikjafrćđi.  Ef markađurinn veit ađ forđinn er enginn, eđa ađ ţađ er prinsipp ađ beita honum ekki, ţá hafa spákaupmenn frítt spil ađ veđja á móti gjaldmiđlinum og vita ađ ţađ verđur engin mótstađaí ţví veđmáli.  Ţađ verđur nánast áhćttulaus högnun (arbitrage) ađ skortselja gjaldmiđilinn og ţví fleiri sem taka veđmáliđ, ţví "betra" verđur ţađ.

Ef forđinn er á hinn bóginn nógu stór og trúverđugur, og menn hafa talađ nćgilega digurbarkalega um ađ beita honum ef ţurfa ţykir, ţá sjá spákaupmenn ađ ţeir muni - jafnvel međ hópefli - ekki ná ađ brjóta niđur mótstöđuna, og reyna ţađ ţví ekki.  Svo ţađ sé sagt aftur og skýrt: Ef forđinn er nógu trúverđugur, ţarf aldrei ađ beita honum.  Ţađ er stađan sem menn vilja vera í, ţegar krónunni er fleytt"

Áhugameönnum um ţessi mál er hérmeđ bent á fćrsluna.

(Skáletrun/litun: Ritstjóri bloggs)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband