Leita í fréttum mbl.is

Cameron og ESB

Kristján VigfússonKristján Vigfússon, kennari og forstöđumađur Evrópufrćđa viđ Háskólann í Reykjavík, ritar grein á vef Pressunnar um David Cameron, leiđtoga breskra íhaldsmanna, afstöđu hans til ESB og sér í lagi Lissabon-sáttmálans. Kristján segir m.a um Cameron: ,,Hann telur eins og margir íhaldsmenn ađ Bretland ţurfi á Evrópu ađ halda en bara upp ađ vissu marki. Hann vill draga úr völdum sambandsins og ađ sambandiđ einbeiti sér ađ fyrst og fremst ađ efnahagslegum markmiđum, markmiđum í loftlagsmálum og ađ ţađ vinna ađ ţví ađ draga úr fátćkt. Allt gott og gilt en spurningin hvort ţađ nćgir til ađ sćtta ólík sjónarmiđ innan flokksins. Svo er ţađ Lissabon-sáttmálinn !

Til ađ tryggja sér stuđning andstćđinga Evrópusambandsins innan flokksins hafđi hann lofađ ţjóđaratkvćđagreiđslu um Lissabon-sáttmálann ef hann kćmist til valda, ađ ţví gefnu ađ sáttmálinn vćri ekki ţegar stađfestur af öllum ađildarríkjum sambandsins. Loforđ sem hann virđist vera ađ draga í land međ ţessa stundina."

Pistilinn má lesa hér 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband