Leita í fréttum mbl.is

Evrópusamtökin međ fundi á Norđurlandi

Jón SigurđssonEvrópusamtökin verđa međ fundi á Akureyri á fimmtudaginn, 16.10 og á Húsavík á föstudaginn, 17.10. Fundurinn á Akureyri verđur í formi námsskeiđs/frćđsluerindis.

Frummćlandi á báđum fundum verđur Jón Sigurđsson lektor viđ Háskólann í Reykjavík, fyrrum seđlabankastjóri og iđnađarráđherra. Fundurinn á Akureyri verđur á Hótel KEA og hefst kl.17.00 á fimmtudag. Fundurinn á Húsavík verđur hins vegar á föstudag kl.12.00 og verđur međ hefđbundnu hádegisverđarsniđi. (Mynd: www.pressan.is


Nánari upplýsingar veitir Andrés Pétursson í síma 699 2522 eđa í netfangi evropa@evropa.is

Andres PéturssonAndrés er formađur Evrópusamtakanna og verđur fundarstjóri á ţessum fundum.

Norđanmenn eru hvattir til ađ mćta, allir velkomnir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú og hvađ ćtlar hann Jón Sigurđsson ađ fara rćđa um ţessi áform sem Bilderbergs Group vill hindra í framkvćmd hjá  Evrópusambandinu (ESB) , eđa hvernig ţetta allt á eftir ađ ţróast fyrir Banka -elítuna í ţessu Sósalista einrćđi (ESB)?  Ekki ćtlar Jón ađ fara segja frá ţví hvađ ESB-menn sögđu á ţessum síđasta leynilega Bilderberg Group-fundi, eđa hvađ?

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 14.10.2009 kl. 18:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband